Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 36
Við, sem vinnum
eldhússtörfin
Leggið appelsínuhýðin í bleyti í sólar'
hring. Hellið vatninu frá og sjóðið apPef
sínuhýðin hægt í ca. 1 klst. í þt 1 af vato1-
Bætið sykri og sítrónusýru út í og sj óðiö
áfram ca. 20 mín. Setjið Betamon út 1
og hellið á glös og bindið fyrir.
Á ÞESSUM TÍMA árs hafa allir þörf fyrir
vítamín. Vítamínpillur eru ágætar og sjálf-
sagt að gefa öllum meðlimum fjölskyld-
unnar eina pillu á dag. En ekki er ástæða
til að sneiða hjá öllum c-vítamínríku ávöxt-
unum, sem nú eru fluttir inn og fást í
öllum matvöruverzlunum.
Hrá grape- og appelsínusulta.
4 appelsínur 1 tsk. Betamon
1 grape Þyngd ávaxtanna
1 sítróna af sykri.
% 1 soðið, kalt vatn
Þvoið ávextina vel, skerið þá smátt í
sundur og takið steinana úr. Hakkið ávext-
ina 2—3 sinnum í hakkavél. Hrærið sykr-
inum vel saman við ásamt Betamon. Hellið
sultunni á glös og bindið vel yfir.
Appelsínu- epla- og aprikósusulta.
125 gr aprikósur % kg súr epli
4 appelsínur (700 gr) 1% kg sykur
1 sítróna 1 tsk. Betamon.
1 1 vatn
Þvoið ávextina vel, leggið þá í vatnið í
ca. 8 klst. ásamt aprikósunum. Takið þá
ávéxtina upp, og skerið þá og epiln í
smærri stykki og takið steinana úr og hakk-
ið einu sinni í hakkavélinni. Setjið alla
ávextina og vatnið, sem þeir lágu í bleyti,
í pott og sjóðið sultuna ca. 20 mín. Bætið
sykri út í og sjóðið áfram í 1 klst. við
mjög hægan hita (hafið ekki lok á pottin-
um!) Takið pottinn af plötunni og látið
Betamon út í. Hellið á glösin.
Sultuð appelsínuhýði.
Hýði af ca. 5 Lögur:
appelsínum. % 1 vatn
Vatn. y2 kg sykur
1 tsk. sítrónusýra
1 tsk. Betamon.
Appelsínumjólk.
1 lítil appelsína
1 banani
3. msk. (ca.) sykur
1 msk. sítrónusafi
4 dl mjólk
1 dl rjómi.
Pressið safann úr appelsínunni, merji®
bananann með sykrinum og hristið al
saman í mjólkinni. — Borið fram íska _
með appelsínusneið og sogröri. Þetta el
sérlega góður drykkur fyrir lystarh
börn.
Appelsínusaft.
1 kg appelsínur (ca. % kg sykur
8 meðalstórar) 4 tsk. sítrónusýr®
y2 1 vatn 1 g aseorbinsýra.
Þvoið appelsínurnar vel úr heitu vatni oS
látið þær ef til vill liggja ofurlitla stun^
vatninu. Rífið gula hýðið af öllum app^11.
unum og hellið Vá lítra af sjóðandi va 11
plP
36
HEIMILISBúA