Heimilisblaðið - 01.01.1963, Page 37
J fir þær. Bætið strax sykri, sítrónusýru og
pScorbinsýru út í og látið blönduna kólna.
ressið appelsínusafann úr, síið hann og
ellið í sykurlöginn. Hellið saftinni strax á
°skur og bindið yfir og geymið á köldum
0g dimmum stað.
Hér
koma svo nokkrir góðir ábætar:
Sitrushlaup með kremi.
Hlaupsafi:
10 blös matarlím
2 sjóðandi vatn
gr sykur
1 dl sítrónusafi (ca.
2 sitrónur)
2 dl hvitur (sætur)
vermouth
Sneiðar af 2—3
appelsínum
1 pk. fryst jarðarber.
Krem:
3 eggjablómur
3—4 msk. sykur
nokkrir vanillu-
dropar
% 1 þeyttur rjómi.
^fatarlímið er mýkt í köldu vatni og
1 M
braatt í
sjóðandi vatni. Sykurinn látinn út
shrónusafinn og vermouth. Hellið ca
^ af hlaupsafanum í lága skál og setjið
Lenn.á kaldan stað, svo hlaupið verði stíft.
arVp1® síðan appelsínusneiðarnar og jarð-
hla6rin °^an a og hellið varlega meiri
a uPSafa yfir. Látið skálina aftur á kald-
ið b'^^’ þan£að til hlaupið er stíft og hell-
Ua afganginum af hlaupsafanum yfir.
(jj. eybið eggjablóma og sykur og vanillu-
Sa lJa saman og hrærið þeytta rjómann
fi-n an vlð r°tt áður en rétturinn er borinn
tam.
Gr;
ape-ávöxtur með möndlu-
marengs.
grape ávextir
1 eegjablómur
®r sykur
50 gr afhýddar, hakk-
aðar möndlur
2 eggjahvítur.
ávö^lð g^ape-ávextina í tvennt og losið
syku lnn Ur býðinu. Þeytið eggjablóma,
Urj]af, rnöndlur vel. Þeytið eggjahvít-
Uiass S^ar og hrærið varlega út í eggja-
á av nn- LeggiS marengsmassann í toppa
víg * lna og stingið þeim strax í ofninn
h)íMt0ðan ^11:a (200°) og bakið fáeinar
Milis
Farið vel með fötin ykkar
á nýja árinu!
Þær konur, sem eiga lítið af fötum geta
verið eins vel klæddar og þær, sem mikið
eiga, aðeins ef þær fara vel með þau.
Hér fara á eftir nokkur góð ráð:
Hreinsið alltaf bletti strax úr fötunum
og verið ekki latar við að pressa og strauja
og gera við fötin áður en þið hengið þau
inn í skáp. Og það er auðvitað sjálfsagður
hlutur að hengja fötin alltaf upp á herða-
tré.
Svo má maður ekki trassa að fara með
föt í hreinsun, áður en þau eru orðin mjög
óhrein. Ilmvatn má aldrei setja beint á
fötin, bæði getur það skilið eftir leiðinlega
bletti og lyktin verður leiðinleg með tím-
anum.
Prjónaföt má maður aldrei nudda, aðeins
þrýsta vatninu varlega í gegn. Þegar búið
er að skola vel eru prj ónafötin lögð varlega
á handklæði, sem sýgur vatnið vel. Prjóna-
föt má aldrei þurrka á ofni.
blaðið
37