Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1966, Side 15

Heimilisblaðið - 01.12.1966, Side 15
„Afvegaleiðast ? — Nei! — En ég get vel skilið, að svo gæti farið. Og sagðir þú ®kki nýlega, sjálfur, þegar við hlustuðum a Justinius, kristna heimspekinginn, að hann hefði sagt þér fleiri sannindi en þú hefðir heyrt frá okkar eigin prestum í 10 ar'í sagðir þú það ekki?“ >,Jú, víst sagði ég það!“ svaraði Sulpi- cius gramur. ,,En hvað sem því líður — er þessi nýja kenning hræðileg hjátrú, hræðilegt trúarvingl. En nóg um það.“ Inni í einu af fangelsum Rómaborgar Sat ung stúlka, tæplega 18 ára gömul. — Hálmflet, tréborð og bekkur voru allir lrrnanstoksmunirnir. Ljósgeisli skein inn Ulrr lítið gluggaop niður á andlit ungu stúlkunnar, sem sat á bekknum. Nóttin hafði verið Damaris kvalafull — Því að þetta var hún. Hún sá í draumi hálin kveikt, karlmenn, konur og börn Pyntuð til dauða. Meðal þeirra sá hún mörg andlit, sem hún þekkti. Það snark- aði i eldinum, og logarnir teygðust í átt- 1Ila til hennar. Nú voru þeir komnir alveg ah henni .... — Allt í einu skipti um svið. Hún var stödd á Circus Maximus í Róm. húsundir áhorfenda sátu þar og horfðu hiður til hennar. Hún var að berjast við vhlidýrin. Þau rifu og tættu föt hennar. Hún fann, að henni var svipt til jarðar, °gurlega stórt tígrisdýr hafði þegar sett l°Ppurnar á brjóst hennar. Kverkar henn- ar herptust saman af hræðilegri angist. , ún vaknaði með skelfingarópi. Hún var 1 fangaklefanum. Það var dagur. Hún stóð uPp frá hálmfletinum og settist á bekkinn. mn það vildi ekki koma ró á huga hennar. ktjórnlausar óráðshugmyndir þutu um Uuga hennai. Ofsalegur æðasláttur var í j=agnaugum hennar. Hún sér óhjákvæmi- m§an dauðann fyrii’ augum sér, en getur Pú ekki skilið við lífið. Allt var bjart þang- til fyrir fáum dögum. Heima í Kor- lrÚuborg bjuggu foreldrar hennar. Hún Var einkabarn þeirra. Eftir fáeinar vikur atti hún að vera orðin eiginkona þess manns, sem hún elskaði. Og nú átti hún , 0rrnagnast í þessari dýflissu og deyja sman. Hræðilegur sársauki gagntekur hana: „Á ég þá að deyja innan skamms? Á ég þá ekki að fá að sjá heimili mitt framar, sjá Lysias? Ó, Guð minn, Guð minn!“ — Hún hnígur niður á hnén. Hún glímir við Drottin eins og Jakob. — En loksins hefur trúin sigrað. Storminn hefur lægt. Undarlegur friður fyllir hjarta henn- ar. — „Drottinn, ég er barn þitt,“ hvíslar hún hljóðlega, „verði mér sem þú vilt!“ 1 sama bili opnast fangelsisdyrnar. — Fangavörðurinn kemur með konu inn og lokar dyrunum strax aftur. „Damaris, elsku Damaris!“ hrópar ókunna konan, um leið og hún sveiflar slæðunni til hlið- ar. Ándartaki síðar lá fanginn í örmum Kládíu. Vinkonurnar sögðu ekki eitt orð langa stund; þær grétu aðeins. Loks sagði Da- maris: „Elsku Kládía, ég hélt ekki, að ég mundi nokkurn tíma fá að sjá þig framar. Ég hef játað, að ég sé kristin. Ég á nú að deyja. Verði Guðs vilji! Ég get ekki af- neitað Drottni mínum og meistara!“ Kládía þagði um stund. „Þú skalt ekki afneita honum,“ svaraði hún, ,,og samt — skaltu ekki deyja. Ég er komin til þess að frelsa þig.“ „Þú að frelsa mig, Kládía?“ hrópaði Da- maris upp. Gamla löngunin til þess að lifa brauzt fram aftur. „Já, nú í kvöld mun ein af kristnu stúlk- unum heimsækja þig. Hún heitir Beata. Þú þekkir hana eflaust. Þú hefur fataskipti við hana. Fangavörðurinn mun ekki taka eftir því; Sulpicius hefur séð um það. Vagn bíður eftir þér fyrir framan hús Luciusar. Kcmist þú að honum, er þér borgið.“ „En Beata! Hvað verður um Beötu?“ spurði Damaris kvíðin. „Hafðu ekki áhyggjur af því. Beata seg- ir, að hún sé glöð yfir því að mega deyja í þinn stað fyrir Frelsarann!“ Andlit fangans ljómaði, en aðeins andar- tak — svo brauzt þung stuna fram af vör- um hennar. „Hvað er að, Damaris?“ spurði Kládía blíðlega. „Heldur þú ekki, að þetta takist?“ „Ef til vill gæti það tekizt,“ svaraði hún og leit einarðlega á vinkonu sína, „en ég get ekki fallizt á ráðagerð þína. Nei, aldrei! Ætti ég að flýja og annar að líða H E I M I L I S B L A Ð I Ð 235

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.