Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 37
Nú fer í hönd mesti annatími allra hús- ftiæðra, hvort sem þær búa í sveit eða bæ. Flestar húsmæður held ég nú að séu hætt- ar öllum stórhreingerningum í skammdeg- 'ftu. Nóg er nú samt. Margar konur sauma ^öt bæði á sig sjálfar og börnin, og enda þótt hægt sé að ía sæmilega kjóla fyrir skaplegt verð núna, þó er nú samt í flest- um tilfellum ódýrara að sauma sjálfur. Tízkan hefur sjaldan verið einfaldari en núna, svo að maður þarf ekki að vera sérstaklega fingrafimur til þess að geta saumað snotran kjól. — Hér fylgja mynd- ir af nokkrum einföldum en snotrum kjól- um, fyrir alla aldursflokka. HEIMILISBLAÐIÐ 257

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.