Heimilisblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 38
Kalli og Palli höfðu einhvern tima af mestu
léttúð lofað Hrokkinkollu prinsessu reglulegu
jólatré og nú eiga þeir i miklum vandræðum
með að útvega eitthvað sem líkist jólatré. —
„Hvernig væri kaktus?" stingur Kalli upp á. „Það
er ómögulegt!" andvarpar Palli, „en hvernig væri
páimatré?“ „Ómógulegt!" stynur Kalli. „Öllum
hinum dýrunum finnst eins og þeim það vera
hræðiiegt að valda fallegu negraprinsessunni von-
Kalli og Palli eru leyndardómsfullir á svip. Þeir
eru að skrifa nýárskort, en hvorugur vill segja
hinum hverjum hann er að skrifa. Þeir verða sam-
ferða að póstlcassanum, þar sem þeir gæta þess
vandlega, hvor um sig, að hinn sjái ekki hvað
á umslögin er skrifað og þeir eru þöglir sem
brigðum. — „Heyrið mig, Kalli og Paili, getið þið
ekki notazt við mig?“ segir hreindýrið, „hornin
min eru tilvalin til að hengja jólaskraut á þau!“
Þetta bjargaði jólaveizlunni. Kalli og Palli og fé-
lagar þeirra syngja gömlu jólasálmana á meðan
Ijósin á ..jólatrénu" og stjörnurnar á himninum
skinu skært. Og Hrokkinkolla prinsessa klappaði
samar, lófunum í hrifningu.
gröfin á heimleiðinni. — „Það er bréf til Kaila
og annað til Palla, gjörið svo vel!“ kallar Lall'
póstur næsta dag. •— „Ó, mitt bréf er frá þér-
Frá hverjum er þitt? “ segir Palli undrandi. „Nú,
það er frá þér!“ svarar Kalli hissa. Og svo þakka
þeir hvor öðrum hinar íallegu nýársóskir.