Í uppnámi - 20.07.1902, Page 11

Í uppnámi - 20.07.1902, Page 11
49 9. Kf3xg5 f6 x g5 10. Ddl—h5f Ke8—fB 11. Bh4xg5 De7—g7 12. f2—f4 e5xd4 13. f4—f5 .... Byrjunin til snarprar atlögu. 13......... d4 X c3f 14. Kgl—hl c3xh2 15. Bc4xg8 b2xalD 16. f5—f6 Gefst upp. Teflt í Mont-Louis, Montmorency, árið 1759. Hinn frægi heimspekingur Jean Jacques Rousseau (f. 29./6. 1712, d. 3./6. 1778) var ágætur tafl- maður; 1741 tefldi hann við Légau og Philidob og liafði tnikil áhrif á hinn siðarnefnda bæði sem taflmaun og söngmann, og sömdu þeir söngleik saman. Um þessa viðureign sína við prinz Conti (Louis Fiianqois de Bouk- bon, f. 1717) talar Rousseau i sinum “Ccnfessions”. Það var einn dag i Montmoreney, að prinz Conti ásamt greifinnu Boueeebs, ástkonu sinni, og de Lobenzy, riddara, heimsótti Rousseau. Prinzirm bauð heim- spekingnum að koma í eitt tafl. “Eg er mjög ónýtur taflmaður”, svaraði Rousseau í því hann byrjaði að tefla, “og yður mun því að líkindum ekki þykja neitt gainan að tefla við mig. Um það getur de Lokenzy borið, því að hann gefur mér mann i forgjöf”. “Er riddarinn betri tafl- maður en þér?” segir prinzinn — “nú þá er úti um yður, þvi að eg máta hann alltaf". “Þér munuð vissulega tapa”, sagði þá hin fagra greifinna og leit á Rousseau með augnaráði, sem jafngilti skipuD. En hann var ekki maðuv svo skapi farinn, að hann hirti um slíka smá- muni og tefldi eins vel og hann gat og vann líka þrjú töfl í röð af prinzinum. Að lokum segir heimspek- ingurinn: “Svo er mál með vexti, herra minn, að eg ber meiri virðingu en svo fyrir Yðar Tign, að eg máti yður ekki alltaf, þegar við teflum skák”. 60. Kongsbiskupsbyrjun. p. Richakdson. E. Delmab. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Bfl—c4 Rg8—f6 8. Rgl —f3 Rf6 X e4 4. Rbl—c3 Re4 x f2 5. Kel xf2 Bf8—c5f 6. d2—d4 e5 x d4 7. Hhl—el-þ w CD OO 1 GO 8. Rc3—e4 Bc5—b6 9. Ddl—d3 d7—dð 10. Dd3—a3ý w 00 1 OQ 00 11. Bc4 x d5 Dd8 x d5 12. Ke4—f6f g7xf6 13. Da3—f8f Kg8xf8 14. Bcl—h6f Kf8—g8 15. Hel—e8=þ Þetta snilldarlega tafl var teflt við kapptefli í New York 1900. Philipp Richaedson er innfæddur Englend- ingur (f. i London 12./10. 1841) en hefur dvalið lengst af i Bandaríkj- uuum. Eugéne Delmae (f. i New York 12./9. 1841) er einnig þekktur tafimaður og hefur haft ritstjórn á skákdálkum i ýmsum blöðum.

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.