Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 16

Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 16
54 9. Rh4—f5 c7—c6 Auk síðasta leiks svarts gat leik- urinn g7—g6 komið til tals, en þá hefði framhald taflsins orðið á þessa leið: 10. h2—h4, Rh5—g3"þ (ef Dg5—f6 þá Rbl — c3 og þá hefði verið tilgangslaust að leika g6 X f5 vegna Ddlxhö); 11. Iífl — el, Dg5 —f6; 12. Rf5Xg3, f4Xg3; 13. Ddl —e2 og þar náði hvitt góðum leik. Þetta fjöruga og fagra tafl gengur í skákheiminum undir nafninu hið ódauðlega. 10. g2—g4 Rh5—f6 11. Hhl —gl .... Upp frá þessu er frá hvíts hálfu teflt frábærlega vel. 11 c6xb5 12. h2—h4 Dg5—g6 13. h4—h5 Dg6—g5 14. Ddl—f3 Rf6—g8 15. Bclxf4 Dg5—f6 10. Rbl—c3 Bf8—c5 17. Rc3—d5! Df6 x b2 18. Bf4—d6 Db2 x alf Ef svart drepur biskupinn, mátar hvitt i fjórða leik með 19. Rf5xd6; 20. Rd6 X f7ý o. s. frv. 19. Kfl—e2 Bcöxgl Ef drottningin drepur hrókinn, mátar hvitt í öðrum leik. 20. e4—e5 .... ressi snilldarlegi og vandlega hugs- aði leikur, er lokar drottninguna úti frá reitnum g7, krýnir verk meistarans. 20. .... Rb8—a6 og Svart. Aðrir leikar (eins og t. d. f7—f6; 21. Rf5xg7f, Ke8—f7; 22. Rd5 X f6, Kf7 X g7; 23. Rf6—e8f og mát i næsta leik) liefðu ekki getað rétt við svarta taflið. Steinitz hefur sýnt fram á, að svart hefði getað gjört jafntefli t. a. m. með 20....... Bc8—a6; 21. Rd5 —c7f, Ke8—d8; 22. Df3xa8, Dal —c3; 23. Da8xb8ý, Ba6—c8; 24. Rc7—d5, Dc3xc2ý; 25. Ke2 —el, Dc2—clf og verður þá þrátefli. Teflt í Lundúnum 1851. Skýring- arnar eru eptir Joh. Hinckwitz. 65. Spænski leikurinn. H. Staunton. T.v.H.u.d.Lasa. 6. 0—0 Hf8—e8 Hvítt. Svart. 7. d2—d3 li7—h6 1. e2—e4 e7—e5 8. Rf3—h4 Rc6—e7 2. Rgl—f3 Rb8—c6 9. Bb5—c4 c7—c6? 3. Bfl—b5 Rg8—f6 10. De2—f3 Bd6—c7 4. Ddl—e2 Bf8—d6 11. Bcl x h6 d7—d5 5. c2—c3 0—0 12. Bc4—b3 Bc8—g4

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.