Í uppnámi - 20.07.1902, Page 24

Í uppnámi - 20.07.1902, Page 24
Islenzkar* skákbækur, í Uppnámi, íslenzkt skáktímarit, 4 hepti á ári. Argangurinn kostar á íslandi 2 krónur. 4. hepti kemur út um veturnætumar. Mjög lítill Skákbæklingur, leiðarvísir í skák fyrir byijendur. 16°. 12 bls. Verð: 25 aurar. Nokkur Skákdæmi og Tafllok eptir Samúel Loycl og fleiri. 1.—3. hepti. Alls eru par prentuð rúmlega 300 skákdæmi og tafllok með úr- lausnum, inngangsorðum um jjessa grein skáklistarinnar og höfundaskrá. Verð: 2 kr. óbund., 2 kr. 50 aur. í bandi. Skákdæmaviðbætirinn úr 4. lieptinu af 1. árg. ”1 Uppnámi11 sérprentaður; jjar í eru 68 ný skákdæmi með úrlausnum og frumsamin saga um einkennilegt skákdæmi. Verð: 1 kr. Upplagið af jjessari sérprentun einungis 250 eintök. Skákdæmakort, 25 póstkort með 110 skákdæmum (með úrlausnum) eptir George Xelson Cheney í sérstöku prentuðu umslagi. Verð allra kortanna 2 kr., hvert einstakt 10 aura. 5 póstkort með 17 skákdæmum (með úrlausnum) eptir 'William Orville Fiske einnig í sérstöku prentuðu umslagi. Verð allra kortanna 35 aura., hvert einstakt kort 10 aura. Um skákdæmakortin segir "Eivista scacchistica italiana“: ”É una graziosa pubblicazione assai ben fatta e che puó riuscire di molto gradimento ai problemisti.11 Öll ofangreind skákrit selja Halldór Hermannsson, Linnésgade 26. Köbenliavn (Copenhageu, Denmark). og Pétur Zophoniasson, Skrifari Taflfélagsins í Reykjavík, (lceland viá Leith. Scotland).

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.