Heimir - 01.02.1905, Qupperneq 4
28
H E I M I R
nnin er fólgin í offrnm, fórnfæringum og svo særingum, er ýmist
hver einstakur maður getnr framið, erhonnm liggor ð, eða verð-
ur að hafa til þess vissa roenn, töframenn, meðalamenn o.s. frv.
En af öllu þessu sést, að aðalþátturinn í trúbrögðom allra þess-
ara þjóða er hjátiú, og öJl þeirra dýrlain er töfrar og fjöJkyngi.
Aðferðin við dýrknn og einkum særingu andanna er aJl mis-
munandi. Oftast er eitthvert sýniiegt jarteikn andanna haft fyr-
ir sér, Jíkneski eða sknrðgoð, og er hugsunin sú, að andinn búi í
því, þó hafna aðrir þessu alveg.
Til skurðgoða eru ieknir bæði dauðir hlutir seni og dýr ýms.
Hjá nokkrum vilJiþjóðum eru þeir fæstir hinir sömu allt af. Eft-
ir því sem á stendur taka þeir sér dýr (kött, geit, hund o.s.frv.),
trjábol, stein eða því um Jíkt. Er þá guði þessum strax færð
fórn, tjáð um leiö hvað í áformi sé, og vilji hann Jjá því fulltingi
sitt, er honum hátíðlega fofað, að hann skuli fá að halda tign-
inni og tilbeðinn verða sem guð. Þetta er alltítt hjá svertingjum
á vesturströnd Suðurálfu.
Nolíkru ofar virðast svertingjarnir standa í suðurhluta álf-
unnar, er halda engin skurðgoð, en tiJbiðja ákveðna anda án
nokkurrar sýnilegrar myndar. Að vísu eru þetta að eins andar
forfeðra þeirra, oger þá andi framliðins föður ætíð mestur. Dýr-
um er fórnfært öndum þessnm, og er blóðinu og feitinni brennt
til „þægilegs fórnarilms" andanum, en tilbeiðendurnir setjast að
kjötinu, og eta það upp guðinum til dýrðar. Jafnframt þessu
eru bænir fluttar um vörn gegn sóttum, um gnægð nautgripa,
jarðarávaxta o. s. frv.
Hjá rauðskinnunum í Vesturheimi fer tilbeiðslan ýmist fram
beint til hinna ósýnilegu anda, t. d. þegar sá, er til bæna geng-
ur, tekur jiann fyrsta hnöttóttan stein, er hann finnur á vegi
sínum, málar hann allavega, tekur hann síðan afsíðis, leggur
hann á bera jörð, fórnar honum jiar nokkrum fjöðrum og tóbaki
og með jiví að hann verður goðmagnaður við þetta, j>á biðúr
hann stein Jienna nú að varðveita sig gegn allri hættu. Mest er
þetta dýrkunarmáti einstakra manna.
Önnur er aðferð hjá skrælingjum jiessum og viðhafnarnjeiri,
er vandamál stórvægileg bera að höndum t. d. drepsóttir, lang-
varandi þurkar, er þurka vatnsból jieirra og hindra jarðargróð-