Heimir - 01.02.1905, Síða 22

Heimir - 01.02.1905, Síða 22
4 6 H E I M I R Ef sú stefnan væri tekin, aö flytja meira af fræöum og gæöum en veriö hefir inn til þjóöfélagsins, er væri s ö n n fræöi og gæöi, þá væri meira líf í landi, og félagslífið ekki eins andlega volað. Fríkyrkjusöfnuöurinn í Reykjavík hefir aukist stórkostlega, síðan síra Ol. Ólafsson varð prestur hans, enda er hann sköru- legur kennimaður. og mikils metinn. Sem dæmi þess hve frí- kyrkjumönnum fjölgar, getur „Fjallk." þess, að 23. des. síðastl. hafi 69 fjölskyldur gengið í söfnuöinn, 27. des. 21 fjölskylda og 1 31. des. 57 fjölskyldur, er allar hafa sagt sig úr þjóðkyrkjunni. I ráöi er nú einnig, aö kyrkja fríkyrkjusafnaöarins veröi stækk- uö að mun á hinu nýbyrjaða ári. [Þjóðv.] í þessum mánuöi var haldiö fjölmennt kyrkjuþing Galicíu- manna hér í bænum. A því þingi sátu tólf prestar, er allir til- heyra Grísk-orþodox kyrkjunni. Aðal mál þingsins var aö koma á fót kennaraembætti viö „Manitoba College" í Gallísku og trú- fræöi kyrkju þeirra. Þeir tilnefndu mann úr sínuin hópi, er taka á þetta embætti, og um leið ganga í skóla á College-inu. Starfi hans er, að taka móti unglingum utan úr nýlendunum, kenna þeim hina einu sönnu orþodoxu trú og Gallísku (Rýtnesku).— Kennslan er alveg undir umsjón kyrkjufélags þeirra, og er meg- inhluti kennarakaupsins goldinn úr sjóði félagsins. Maöurinn, er útnefningu hlaut, heitir Michael A. Sherbúim, leikmaður, fyrir skömmu hingaö kominn til lands, og kallast hann nú meö- al Galla „professor Sherbúim". Til kaupenda. Útgefendurnir hafa fengiö bréf úr ýmsum byggðum með fyrirspurn um, hvernig standi á árgangaskiftum „Heimis" með áramótunum. Þetta var skýrt í síöasta númeri blaðsins, og er því varla nauösynlegt aö taka þaö fram á ný, en þó skal þess

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.