Heimir - 01.02.1905, Síða 19

Heimir - 01.02.1905, Síða 19
H E I M I R 43 Fr. H. sýndi fram á, hverja þýðingu þaö heföi, ef menn væri ekki í söfnuði, og dró dæmi af Hafnarstúdentunum, cr íæstir sinntu kyrkju. enda væri þeir mennirnir, er kappsamlegast heföi unniö aö eyöileggingu trúar og siögæöis á Islandi. . * ■vr vf Vér ætlum ekki aö gjöra langar athugasemdir viö fundi þessa, því þess gjörist ekki þörf. Þaö, sem þar fór fratn, ber meö sér, í hvaða tilgangi til þeirra var efnt, og eins hvaöa andi ríkti þar f öllu því, er sagt var. Fundurinn í noröurkyrkjunni, eins og bæöi málefniö og ræöurnar báru ineð sér, var í því skyni stofnaöur, aö taka fyrir hneykzli það, sem „tíundargrein" Sam. vakti meðal manna, eítir aö svar B. L. Baldvinssonar kom út. Það var ekki frítt urn, að þaö vekti töluverðan geig og óhug, ef fara ætti að vaöa uppi meö þannig lagaðan frekjuskap og kúgun og Sam. greinin bar með sér. Málefninu var því smeygt inn í þessu laglega „messusöngs- bandi": „Hvernig eigum vér að taka árásum óvinanna gegn kristindóminum." Með því að iáta það heita sem verið væri að halda uppi hlffiskildi fyrir kristindóminum, lét það miklu betur í eyrum og var léttari sök en ella, að fela klækina undir Pílatusar purpuraklæðinu. Hvernig er svo málið rætt? Friörik Hallgrímsson byrjar meö því að lýsa alla aö opinberum fjandskap við guö, er eitt- hvaö hafi andæft gjöröum kyrkjufélagsins. Þeir eru „útsendarar djöfulsins", „verkfæri hans" o. s. frv. Og svo sem aö sjálfsögöu „váru þeir allir mest virðir af guöi, er konungi Iíkaði bezt við", eins og sagt er um Ólaf helga. — Fr. Bergmann þrumar á því, aö þ e g j a, vegna þess það þýöi ekki, aö halda uppi svörum, söfnuðurinn trúi ekki því, sem sagt sé uin prestinn hans. Það er nú kristindómurinn hans. — Magnús Pálsson langar til að mega fara í illt við andstæöingana, vegna þess hann hafi lært að elska Lútherskuna og viiji deyja upp á Lúthersku. Þaö getur nú verið góöur dauðdagi, en fiestum Islendingum mun þó vera svo varið, aö heldur vildi þeir vita landa sína deyja kristilega og skaplega. — Svo er lagt til aö konurnar þegi, svo þær veröi sér ekki til skammar með því að tala, meö því þær geti ekki komið oröum fyrir sig. Það er nú enginn sérlegur uppsláttur fyrir ís-

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.