Heimir - 01.08.1907, Blaðsíða 1
IV. árffangur
WINNIPEG, 1907.
3. blafl.
TIL ÞEIRRA MEÐSEKU.
EFTIIl
HENRIK IBSEN
M ÍTT heima’ í noröri, fólk, og fagra land
Meö fjöll, sem mjöllug kreppa’ að ljóssins öldum,
Meö fararhaft um flæÖi, hraun og sand,
Og flugmagn andans tept af öörum völdum —
í þungu skapi þér eg flyt minn óð, ■—
Og þann minn hinsta, spáir dapurt geðið,
Því enginn hefir yfir dauöri þjóö
Sem eitt af hennar skáldum grafljóð kveöiö.
. Og hér er sýkin. — Eg sé ógnar lík
Sem Ymis, rotna, breiöa’ út voöa-plágu,
Og loftið eitraö fyllir fjörö og vík,
Og flytur sjúkdóm jafnt þeim háu og lágu.
Und öllum Noregs fánum. fel þaö hræ!
Þig, fram til starfs þess kveö eg, fólkiö unga!
Þar Jómsvíkingum jarlinn mætti’ á sæ
Því jötunlíki varpa’ í hafsins drunga.