Heimir - 01.08.1907, Blaðsíða 5
HEIMIR
=53
unannlegra hugsana í-öllum öðrum greinum er frjáls og óheft
sannleiksleit'uci.
Og hví skyldi inenn ekki efast uin þessar sakir? Hví skyldi
imenn ekki hlýða eins fúslega á orð þeirra, er eittiivað kunna
■að segja oss wýtt af „næturniyrkri jsví, er vér emm komnir frá,
•og nótt þeirri hinni Jöngu, er við oss tekur", eins og áðnr fyr,
•eins og «r« akfamótin 600.
Það er auðsætt, eitt af tvennu, að sendiboðinn frá Róm
eða Genf eða Wittemberg annaðhvort vill ekki eða getur ekkert
■frætt oss um þær sakir, eins lengi og hann bregður ekki út af
jþeim boðskap, er tþaðan er 'útgenginm Hver vill banna auganu
að sjá eða eyranu að heyra?
„Þcir sem hafa eyru að heyia, þeir heyril'1
„Kenning yðar er gömul og grá fyrir hærum, 'rJlltriíuSu
vinir." En er ekki öllu meiri ástæða til að íhuga hana þess eina
vegna? Er ekki hver einn einasti riulœgw talsmaður hennar
andlegur herðalotinn hærulangur? Breytir hún ekki ungdómi
í elli, ef sannfæringin fyrir gildi hennar grípur hugann? Stund-
án er ekki löng, meðan æska hlær; hún er of löng í mannheim-
tim, meðan elli grætur.
Hinar aðrar hliðar þjóðlífsins biðja um æskulyf. A trúin
þá að byrla elfilyf ?
Og svo er enn önnur ástæða til að íhuga þessa kenningu
af því hún er gömul, Fornöldin hefir í hvívetna farið fram
hjá sannfeikanum. Mannlílið til forna er aö eins byrjun í átt-
ina til nútfmans, því verður aldrei neitað. Náttúruvfsindin
kendi hún skakt, mannfræðina kendi hún skakt, landafræðina
kendi hún skakt, söguna falsaði hún, stjörnufræðina þekti hún
tæpast, eðli mannssálarinnar alls ekki. En trúna alls eina kendi
hún rétt. Er nokkur ástæða til að halda það? Að eins eina
trúarskoðun af þúsundum, er mannkynið hefir búið sér til? Eða
er svo saga þessarar einu trúar þess leiðis, að hún sé sannleik-
urinn og réttlætiö sjálit ? Iiver hefir ofsótt fræðimenn fram til
þessa dags? Hver kveikt bál Rannsóknarréttarins? Hver lok-
aði heimspekisskólunum fornu? Hver hlóð valköstum um alla
Norðurálfuna? Hver háði Þrjátíu-ára-stríðið?-----------Kyrkjan.