Heimir - 01.08.1907, Blaðsíða 3

Heimir - 01.08.1907, Blaðsíða 3
HEIMIR 51 Sinn eldmóö skáldið anda vöktum sendir, Og ástigs skal þess merki borið fremst, Ef táp og vilji’ aö takmarkinu kemst, Þar tímans gáta’ á ráSning sína bendir. Og skáldiB glæBir, leysir lýSsins þrá; ÞaS lýsir fólksins sorg og gleSi’ í óSi, Og brot og iörun stillir strengjum á, I stuttu máli', oss skemtir þaS með ljóöi. Og vegtia þess eg hug og hjarta sný Frá hindurvitnum þínum, dauöa Saga, Og tálardraumi síðar sælli daga, Og geng nú þaðan þokuheiminn í. I greniskóginn inn eg aleinn reika, Þótt óveöursins dynji skúrin römm, I haustkveldsmyrkrið, sem ljær skýli skömm, Mér svefn sem deirum eftir öröugleika. En kvæðið er sem hæS klædd lyngi er hækkar Svo hægt og jafnt er dregur upp frá bæ, Og hana bakviö hvirfing jökla stækkar MeS hvíta toppa’ og svalan fjallablæ. Eg hefi lágt ntinn Ijóösöng þenna stilt; En lági tónninn geymir djúpa hljóSið, Og skiljist efnið anda bragsins fylt Svo undirspiliö skilst í þessu IjóSi. Kristinu Stcfánsson.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.