Heimir - 01.08.1907, Blaðsíða 6

Heimir - 01.08.1907, Blaðsíða 6
54 HEIMIK En kyrkjan er ekki hið sama og trúarboðskapur hennar, og trúin orþódoxa. En hver hefir þá varSveitt trúna? Kyrkjan. Fyrir hverjn hefir kyrkjan barist, ofsóttr brent og lífiátiö?— Trúna. Dregnr þá ekki saman ineö hvorutveggju 2 Nei, saga þessarar trúar, þess eina, er fornöldin á að hafa kent satt og réttr ber það ekki með sérr að sú trú sé sannleikur og réttlæti. Réttlætið þarf ekki að drýgja morð eða brenna eða ræna, sannleikurinn þarf ekki að beita lýgi né svikum og; gjörast þeim samlaga. Það er sama sagan. „Ef Satan reknr út Satan, þá er hann: sjálfum sér sundurþykkur, en ef eg rek djöfia út fyrir Guðs; anda, þá er Guðsríki komið til yðar." En Guðsríki erókomið.. Satan rak ekki út Satanr heldur sannleikann. Æðsti prestnrinrf krossíesti Krist, en Kristur krossfesti ekki æðsta prestinn. Ef það hefði verið, væri ekkert at.hugavert við vitnisburð sög- nnnar- framþrótin trúarbragðanna. Siðan að br'eytiþróunarkenningin, sem kend er við Dartvín, Var alment viðurkend á nreðal vísindamannanna, hefir unr ekk- eft verið eins mikið talað og breytingu og þroskun. Alstaðar þar sem náttúruvísindin komast að með rannsóknir sínar, sanna þau að breytiþróunarlögmálið er sístarfandi, og að þau form og þær h'fsmyndir, sem bezt eru fallnar til að standast baráttunai við hið óblíða í kringumstæðunum, lifa Jengst og skapa sér nýj~ ar kringumstæðut. Það hefir minna veríð talað tim breytiþróum í þeim efnum,, sem vanalega eru kölluð andleg, til aðgreiningar frá því, sem er efnislegt eða líkamlegt og hefir hingað til verið því nær ein- göngu starfssvið vísindanna. Én nú á síðari árum hefir meiri

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.