Heimir - 01.08.1907, Blaðsíða 14

Heimir - 01.08.1907, Blaðsíða 14
HETMTR 62 Nazareth.í-)' Honnm varö mikiS ágengtr aS því er séS verSur. Prásagnirnar um starf hans og kenningar ern fullar af kynja- SQgnumr eins og allar frásagni-r þeirra tíma. ÞaS sem Jesús- fagSi aSaláherzluna á, var kærleikurinn til guSs og manna og; sannfæringin um þaSraS Öllum mönnum bæri aS skoSa guS senr einn föður. Þetta voru nýjengarr sem ekki stóSu heima viS- hina dauSn bókstafstrú GyöingaþjóSarinnar. Gg svor þegar þessi nýjungamaSnr fór aS hallmæla þeimr er varöveittu feöra- trúna, og fór aS bregöa þeim um hræsnir þá eölilega fékk hanrs þá alla upp á móti sér. Eftir eins árs starf var hann svo tekinra og líflátinn. Sú sakargift var ranglega á hann borinn, aS hann heföi reynt aö hrifsa undir sig veraldlega valdiör og þaS var nægiíegt aö sakfella hann f augum rómversku stjórnarinnar í fandinur sem ekki skifti sér hið minsta af trúarbrögSum Gyö- fngaþjóSarmnar. En þó aS þessi eini maSur væri líflátinn, þá liföu samt fylgjendur hans eftir, Þeirr sem höfSu daglega hlýtt á hannr stofnuöu nú félagsskap meö sér, sem hefir hlotiö a® hafa mjög óákveönar trúarskoöanir, því enn þá héldu þeir allir fast við hina eiginlegu Gyöingatrú, En bráöum kom maSurinrj til sögonnar, sem varö hinn annar höfunduv kristindómsins, Páll frá Tarsus. Hefði hann ekki með sínum dæmafáa dugnaöi út- breitt hina nýjn hreyfingu á meöal fólks með grískri mentan, þá hefði hreyfingin, sem byrjaöi meS Jesúr aö öllum líkindum dáiö út austur á Gyöingalandi án nokkurrar verulegrar útbreiS- slu. En Páls kristindómur var ekki aö öllu leyti hinn sami og sú trú, sem Jesús hafSi kent. Páll var færSur guöfræöingur, o’g hans hugmyndir voru eölilega frábreyttar hugmyndum tré- smiösins frá Nazareth, sem ekkert kæröi sig um guSfræði, held- ur að eins um trú, sem heföi áhrif til góös á alt líf manna. Eft- ir þessa byrjun sjáum vér baráttu hinna nýju trúarbragöa fyrir tilveru sinni gegn ofsóknum og óvináttu þeirra, sem héldu fast viö hin eldri trúarbrögö, þangaö til aS pólitískur bragöarefur, Constantínus keisari, gerir kristnu trúna aö lögmætri trú, og veitir henni jafnrétti viö hin eldri trúarbrögö; ekki af neinum X) Jesús var ekki fæddur i Bethlehem samkvæmt skoöun flestra hinna betri hærri kritíkar manna.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.