Heimir - 01.01.1908, Blaðsíða 6
153
HEIMIR
Norömanna helir fallið yfir flesta rímara Noröurálfunnar á síö-
asta fjóröungi aldar.
Þó kemur stærö Oskars hvergi nærri fram ísinni fullu mynd,
fyr en í aöskilnaöarmálinu norska. Þá sté inanndómur hans í
hásætiö og stjórnaöi ogleidditil giftuáamlagra loka þaö er heföi
getað oröiö Noröurlanda-búum til hihs riiésta tjóns. Margir voru
þeir, er hvöttu Svía í stríö það ár. Og mjög voru Norömenn
digrir í tali og als ekki laust við þeir egndu á sig ófriö. En
konungsgiftan var drýgri en svo aö hann sneri löndunum í or-
ustuvöll. Og heíir hann aö líkindum þá minst einkunnarorö-
anna er hann valdi sér-þegar hann kom til ríkis: „Bröderfolken-
es Vel", enda var það bræöraþjóöanna heill er hann matti ineira
en sinn eiginn hag og hann lofaöi Noregi aö fara í friði, taka
til sinna eigin ráöa og reisa á fót innlenda stjórn. Búist var
þá við aö Norðmenn settn á fót hjá sér lýöveldi, er þaö var
látiö heita svo, að fólkið vildi segja sig undan konungi. En ekki
var þaö smánarlaust viö Óskar er þeir skipuöu hjá sér konung
og sóttu hann suöur í hænsna húsiö í Danmörku.
En fyrir friösamlegafskifti í aöskilnaðarinálinu verður Ósk-
ar ætíö. stærstur og best virður. Hversuþað mál lyktaði bregö-
ur ætíð björtu ljósi yfir mannúö réttsýni og menning Norður-
landa um hans daga,— með þvf líka aö slíks eru engin dæmi
áður í sögunni, —og yfir æfi hans og gröf. Og svo lengi sem
leiði hans stendur á Noröurlondum, fyrir þaö atvik, eftir því
sem fram líða stundir, veröur mynd skáldsins listamannsins og
mikilmennisins skýrari —konungsmynd Norðurlanda.
„ÓVINNANLEG BORG“.
■ :• . _——-—
Kyrkja þessa lýös og Iands,
lausakona hagsmunanna,
forustan viö dubb og dans,
dufl og trúöleik fjárbrellanna!
Þú átt borg á björgum föstum:
Biblíu og tenings köstum.
St. G. Stephanssoii.