Heimir - 01.01.1908, Side 20

Heimir - 01.01.1908, Side 20
IÖ4 h i n i a h „Þakka þér fyrir, mamrna, þakk í sama máta", hrópaöi strákur. „Eg skal berja þig þangaö til varla blökta í þér augun." „Þakk, marama; bíddu aöeins þangað til frystir, þá hitar þaö svo ljómandi vel."— „Viltu ljúka upp, nautshausinn þinn?"— „Gjöröu svo vel, mamma!.........Jæja, gott kvöld! Það er þá hún Trína hans Jörundar Rasmussonar! Gott kvöld, Trína!" Skinna-Bóletta og Trína vinnukona höföu heyrt einhvern óvenjulegan gauragang inn í eldhús utan úr hænsahúsinu og séö ljósrák í dyragættinni. Bólettu grunaði stiax, að ef nokk- ur í allri borginni heföi fundið upp á því aö gjöra uppistand í hænsahúsi Jöruudar Rasmussonar, þá myndi þaö vera Lúðvík. Trína og Bóletta fóru inn. Drengurinn lokaöi dyrunum. „Nei— heyrðu Bóletta," sagöi Trína, „það eru þó svei mér Ijósakrónur í lagi þarna á veggnuin. Sjáðu, Bóletta!.... sjáöu hænsin, hvað þau gjöra sig merkileg. Sjáöu stóra hanann .... hí, hí hí! Ja, Bóletta .... sjáöu, hvaö hann .... Svei.... hann er.. .. Nei! hann er.. .. " „Þegiöu, Trína! Barniö heyrir til þín." „Uss!.... Skárra er það nú barnið, hann Lúövík. Hann er eins vel aö sér og haninn."— „Haltu þér saman, Trína." „Já, það er eitthvað til í því, Bóletta." „Húrra fyrir báöum börnunuin hennar Trínu", hrópaöi s'crákur. „Þarna getur þú sjálf séö, Bóletta", sagöi Trína. „Þú ert kvikindi", sagöi Bóletta viö son sinn. En þú, Trína— hvað hænsin geta gert sig til. Og hlaupin í þeim! Hæns, sem þó eru mestu svefnhausar. Og þau skjögra, Trína! Guö hjálpi mér, ef þau ekki skjögra! Þau eru full, Trína! „Þau eru aö sölsa eitthvað rautt ofan í sig, Bóletta! Þú, Lúövík, hvaö er það sem þau eru að sölsa ofan í sig?"— „Þaö er bara ávaxtamauk, Trína!" sagöi drengurinn. Trína tók dálítiö í lófa sinn, lyktaði af því og sagöi: „Bóletta, hvaöa heimsins býsn! Það eru sólberin, sem

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.