Heimir - 01.01.1908, Blaðsíða 12
156
HEIMIR
gjörir hjóliö?" og snérist til þess að líta eftir hvort nokkuö væri
aö. Nei, í þetta sinn fékk hann í þakklæti fyrir fyndnina keyris-
ólina ómjúklega utan um hálsinn, um leiö og vagninn rauk inn
í þokuna svo gnast í hjólunum.
Lúövík Skinna-Bólettuson var ekki í góðu skapi. Honum
fanst jólanóttin nú í ár fáskrúöug meö þessari leiöinda þoku.
Nei, í heiðríku veöri, í grenjandi frosti var þó eitthvaö aðgjöra,
þá var þó hægt aö óhnast á strætinu. Hann hélt áfram aö
ráfa, og stalst inn í tvær hálfdimmar búöir fullar af bændum,
og náði viö tækifæri, úr annari tveimur tylgiskertum, úr hinni
bréfhulstri með rúsínum, og með því aö læðast ábak við breiöa
bakiö á einum bóndanum, inni í einu matsöluhúsinu, gat hann
klófest fjóra stóra steinsykursmola af undirskál ásamt eldspítna-
öskju er lá í gluggakistunni. Lúövík Bólettuson lagði það
nefnilega í vanda sinn að kveikja á eldspítum, einni á fætur
annari, þegar honum leiddist og hann fann ekkert þarfara aö
hafast að; á þann hátt leiö þó tíminn meö dálítilli tilbreytingu,
smellum og snarki.
En herra trúr! Atti þatf aö verða síöasta vonin hans um
jólanætur-skemtun? I fyrra haföi hann þó fengiö graut og flesk
að eta meö móöur sinni heima í Öreigahæiinu og aukþesssæta
mjöö til drykkjar, og svo sem aukaskemtanir, aö renna sér sem
óboðinn gestur í sleöa með þremur „heldri" drengjunum aö
deginum til, og aö kveldinu aö gæða gamla sveitar-ómaganum,
honum Setler kaðlara, á brennivíns flösku, er hann stal af búö-
arborði, svo aö þessi sami virðulegi öldungur kcmst í gegn um
öll stig drykkjuskaparins: söng, dans, angurcæiann grát út af
minningunni um gamlar unnustur og fífil sinn fegri, ofsafjör
æskunnar, svo aö hann ætlaöi að berja samfélaga sína í Öreiga-
hælinu og fullvissaöi þá um að hann geröi þaö af einskærri ást
til þeirra, drafandi málróm og aflleysi í fótunum, og aö síöustu
algjört dauðadá.—
En í ár! Myrkrið skall á, meðan drengurinn rátaöi um á
þessum mishepnaöa leiðangri sínum,og áöur en hann varði var
kolniöa myrkur komið úti á strætinu. Innan allra glugga sáust
ljós, surnstaðar var hljóðfærasláttur, sumstaðar söngur, annar-