Heimir - 01.01.1908, Blaðsíða 2

Heimir - 01.01.1908, Blaðsíða 2
[/ 'j c'. íf... . •í, i 116 ■ H E I M I R Niöji sóiskins-sveita svásra Pýrennía! sem á Seva-fjöllum ^Sigrún örmum vaföi, þar sem hvítum. kili h velfir norrænn Dofri— hún, sem kost ei kynstofn konungsmennis viröir. Þegar mætra manna minning fær um síöir orlof, einu sinni ásta sinna aö vitja, ríöa um roönar brautir, rökkur vind-hjálms brúar o’n í Dag-heims dali, daggarslóö aö vestan. Karl og þræll hlaut kauptún, kóngsbörn æxlast þaöan. Heiöi og annes erja ættir Jarls og Hersis, þangaö svanbjört Sigrún sveitar drenginn kvaddi, konung sérhvers kóngs í kurteisi og íþrótt. III Mun ei suðræn Sigrún, sí-ung tárfríö ekkja, minning fylkis fegin faöma lífs í haugi ? Þykja sérenn sælust sængin þar hjá liönum, kveöa einkis örvænt enn á Seva-fjöllum? Óskar II. Svía-konungur. - — „Fallinn er Ólafur Tryggvason" I byrjun síöastliöins mánaöar (Des.) flaug sú fiétt aö kon- ungur Svíanna, öldungurinn Óskar II., væri aö þrotum kcminn meö heilsu, og aö sonur hans Gustaf væri settur til ríkis. Þaö ■var svefnleysi og andvökur, er þjáöi konunginn, svo haun gat engrar hvíldar notiö. Var kent um, aö aöskilnaöur ríkjanna heföi veriö orsök í því, og lagst honum þyngra á huga, eftir þyí sem tímar liöu fram.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.