Heimir - 01.11.1909, Síða 20

Heimir - 01.11.1909, Síða 20
72 HEIMIR Vcr veröum aö lifa eins mikiö og vér getum fyrir lífs gleöi mannanna, og aöeins hugsa svo mikiö um sorg og sársauka, aö það hjálpi oss til aö ráöa bót á þeim. — Gcorgc Elioí. Þaö er gott að láta sig dreyma um betri daga en þá sem eru, þó er það úr þessu hversdagslífi sem efnið í betra líf verö- ur aö Voma..—Ahu'tcr/inck. Það er þýöingarlaust aö brjóta heilann um hvort liönir tímar hafi veriö betri eöa verri en nútíminn, eöa aö leita aö orsökunum að falli fornra konungsríkja og keisaradæma í þeirri von aö finna í þeim rétt einkenni félagslífs nútímans. Spurningin fyrir hvern og einn af oss er, hvað er mín fyrsta og næsta skylda, og hvaö get eg gert til aö gera heiminn betri fyrir menn aö lifa í og íbúa hans vitrari og sælli. Hver maöur hefir sinn verkahring, sem hann getur haft éinhver áhrif á. I þessum áhrifum getur hver maður gefiö eitthvaö, smátt eöa stórt, sam- kvæmt sínum hæfileikum til uppbyggingar fyrir heiminn. AUar tilraunir mans fram yfir það eru gagnlegar sem æfing og stæling krafta og vitsmuna. — Gcorgc Batchclor. THE ANDERSON CO., PRINTERS H E I M I R 12 blöð ú úri, 24 l)ls. í hvcrt sínn, auk kápu og auglýsínga. Kostar einn dollar um áríð. Borgíst fyrirfram. ---------------- Gefin út af hinu íslcnzka Únítaríska Kyrkjufelagi í Vesturheími. ÚtoÁpunkfnd Rögnv. Páturssori G. J. Goodniundson Gu Friðrik Sveinson Hannes Pútursson Guðm. Arnason Gísli Jónsson CNTEREO AT THE POÍT OFFICC OF WlNNIPCG A6 SECONO CLA6S MATTER.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.