Heimir - 01.05.1910, Page 10

Heimir - 01.05.1910, Page 10
202 H E I M I R Skofianir Servetusar breiddust út, eins og viö var aö búast þar sein þær höföu mætt jafn tnikilli mótspyrnu, og höfðu ali- inikil áhrif. Sérstaklega féllu þær á frjósainan jarðveg í Italíu. Þar voru fyrir tvær stefnur í frjálslyndisáttina. I fyrsta lagi voru sumir af mentamönnum þeim, er höföu kynt sér forngrískar bókinentir fúsir til aö gagnrýna allar kenningar kyrkjunnar, og í ööru lagi höfðu skoðanir Endurskíraranna borist til Ítalíu og fengiö þar talsvert fylgi. En rannsóknarrétturinn leitaöi uppi alla sem létu opinberlega í ljósi skoöanir andstæöar kyrkjnnni. Þar afleiöandi flúöu margir, sem ekki voru óhultir skoöana sinna vegna til annara landa. Nokkrir þessara ítölsku flótta- manna komu til Sviss.en urðu að leita þaöan aftur, ef þeir voru ekki Ivalvín og hans fylgjendum sainmála í öllu. Póllar.d og Transylvanía voru einu löndin, þar sem aö þessir menn gátu veriö óhultir um líf sitt skoöana sinna vegna. Á Póllandi höföu pólitískar hreyfingar orsakaö meira trú- frelsi en annarstaöar átti sér staö. Aðallin haföi stutt málstaö kaþólsku kyrkjunnar, en alþýöan neyddi hann til aö rýmka all mikiö til bæði hvaö trúarbragöaleg pg stjórnarfarsleg réttindi snerti. Þess vegna gátu þeir, sem hvergi annarstaöar gátu haft skoðanir sínar óáreittir haldiö þeim fram þar, án þess aö veröa fyrir miklum ofsóknum. Italskir frjálstrúarmenn fluttu þangaö skoöanir Servetusar og annara.er höföu svipaða stefnu og hann, og þær náöu fljótt útbreiðslu. Sá hét Georg Blandrata, ítalskur læknir, er haföi dvaliö í Genf og kynst Kalvín, sein mest starfaði aö því aö útbreiöa únítarískar skoöanir á Póllandi. Uin 1560 var stofnaöur þar únítarískur söfnuöur í bænum Krakau og innan fárra ára var risinn upp óháöur og allinargmennur flokkur ;i Póllandi meö únítarískum skoöunum. Sá sem inestan og beztan þátt átti í myndun stefnu þessa flokks var annar Itali l'anstus Sósínus aö nafni. Föðurbróöir hans, Lelio Sosínus, haföi sezt að í Sviss og var þektur aö þyf að hafa injög frjálslegar skoöanir þó honum tækist aö láta svn- ast sem hann væri Kalvín sainmála. Sósínus yngri flúöi undan rannsóknarréttinum til Sviss og fór þaðan til Póllands laust fvrir 1580. Þar vann hann í 25 ár, þar til hann dó, aö útbreiösl.u skoöana sinna og myrtdun únítarískrar kyrkju.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.