Heimir - 01.05.1910, Síða 14

Heimir - 01.05.1910, Síða 14
206 11 E 1 M I R á þaim timum, og er rituð í alt öðrum t.ilgang.i >en spámajmaritiu. Dan.íels-bókin sii'.tist í tvo hluta. Fyrri hlutinn samanstendur af 1—C kap. ojr sá síðari af 7.— 12. ka.p.. í fyrra hlútanum er sa jt frá því, sem kom fj-rir Daníel oj;' vini hans þrjá, Hananja, Misael og Asarja, sem hcfðu v.erið fluttir s.em bandingjar frá Tertisalem til llabýl' u, við hirð Babýloníu kon- unjja. Nebtihadre/.zar konimgur skipar að velja ísraelsmönnum nokkra uu.ira menn, sem áttu að mentast í sömu fræðum ojr vitr- injra.r ojr særinjramienu konuugsins. Daníel ojr vinir lians erti á m.eö tl þeirra. þeir n©yta ekki kjötsins, sem fvrir þá er boriö, .en það helir enjr.in áhrif á holdiafar beirra. Kon- unjrinn dreymir draum, sem liann trleymir, ojj þe.jr.ar ‘vitrin.gar hans jreta ckki sajj.t ltonum beeði draum- inn ojr ráðninjr.u hans, lætur haim drepa þá. Eit Daníel segir konunjr- intim baeði drauminn ojr ráÖninjj- ttna ojr frelsar jiannijr líf sitt. S’íðan lætur konunjrurinn jrera jrttll-líkn.eski ojr býður að allir skttli tilhiðja það. Daniel o<r vinjr lians eru kærðir fvrir, að vilja ekki til- hiðja líkneskið, opr er þéim sam- kvæmt boði konunjr.sins kastað i jrlöandi eldsofn ; en það sakar ]>á ekkert. Konunjrttrinn kannast þá við, að Jjicirra jrttð sé má.ttinrri en tillir aðrir jrtiðir. þessi konunjjttr er Ncbiúkadre/.zar, cn í 5. kap. er sttjr.t írá öðrttm konttngi, Belsaz.ar, sem á að hafa verið eftirmaður N.obúkíidrez./ar. Hann heldttr veizlu mikla í höll sinni, og ei drykkjan. strndur sem lvæst, sér hann höud, sem ritar á vogginn orð, sem enginn skilttr nema Dan- íel. Ráðning ha.ns rætist söntu nóttina., er Belsazar er drepinn af Daríusi Meda-konun.gi.' í 6. kap. er sagt frá, aö emb'ættismetin Dar íusar h.RÍi öfundað Daníel otr kom- ið kontingiuum til að skiua, að engdnn maðttr mtgi 1 iðja til nokk- ttrs g.ttðs eða rnanns í þrjátíu dag.a n.jma til sín. Daníel heldur áfram að biðja til síns guðs, og ltonum er kastað í ljónagrvfjtt. Djónin gera liolium ekkert mein, hann er látinn lius, ,en óvinutn ltans kastað í gryfjuna. Enn á ttv viðtirkennir konun.gurinn, að gttð Daníiels sé meiri en allir aðrir gtiðir. Tilgangttrinn, sem lýsir sér í j.iessum C. kap., er að sýna fram á, að guð Israelsmanna yfirgeíi aldrei fólk sitt, í hvaða liættu setn það er statt, og geti frelsað það frét öllu illtt, ef það að eins trúi á hann og treysti ltonum. þess hátt- tir tilgangur er oðlilegur og skilj- a.nlcgur, skoðaður í sambaitdi við timabil, cr slík uppörfttn gat haft jtýðingu fyrir jtjóðina. Sem sögtt- lcg frásögn er hókiu alvcg óskiljan lcg, vegna misskilnings jtess og þekkingnrleysis, sem allstaðar kemttr í Ijó.s. sem

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.