Heimir - 01.05.1910, Síða 24

Heimir - 01.05.1910, Síða 24
216 II E I M I R Meiri verk en þau sem hafa veriö unnin eru ennþá óunnin. Guö og alheitnurinn bjóöa ennþá hverri einstaklingssál tæki- f æri. —5paldin g. Trú á hiö óséöa, óþekta er huggun mannkynsins; sýnir hugans eru stærri en augans. Hin göfuga trú er þeirra, sem lofa ljósinu að streyma inn í pálir sínar frá hinni ótæmandi sann- leiksuppsprettu, sem vökvar allan heiminn.— Milton Rccd Þar sem straumur andans er djúpur sést aldrei til botns, hversu hreint og tært senr vatniö er;og þaö er ekki hinn ólgandi og glitrandi straumur, sern alstaðar sést til botns í, heldur hiö líöandi vatns-magn árinnar, altaf hijótt f miöjum farveginum en vekjandi lágan þúngan nið viö bakkan, sem tninnir á uppsprettuna upp á milli háfjallanna.---Martincau. H E I M I R 12 blðð á ári, 24 bls. i hvert HÍnn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. Gefin út af hinu Islenzka Únítaríska ICyrkjufelagi í Vesturheimi. Útgát'unkfnd : Ríígnv. Pétursson G. J. Goodmundson Friðrik Sveinson Hannes Pötursson Guðm. Arnason Gísli Jónsson liréf ok annað innihaldi blaðsins víSvfhjandí sendist tií Guðm. Arnassonar. 577 Slier- brooke St. Peninea sendinuar sondist til Hannesar Pétursaonar, Union Bank. 577 Sartrent Avenue. THE ANDERSON CO.. PRINTERS KNTSRED AT THC POBT OFFICE OF WINNFPEG AS SCCOND CLASS MATTKR

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.