Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 6

Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 6
102 HEIMIR var hann glaöur,—því hann var skemtinn,—alstaöar kærkorninn gestur, rneöal konungalýös Noröurálfunnar og hændafólks Vest- urheitns. En þeir, sem sil hans þekktu bezt, vissu, aö þar bjó hin djúpa heimshrvggö er hámarki n er í hjortum hinna göfug- ustu manna. Dánarorö hans voru: “Th'ere is not any one for me to play with anymore ” (Ég hefi engan til aö leika rnér viö lengur). Þjóð sinni skildi hann eftir lífsgleöina, hitt tók hann tneö sér. Æfi hans er tengd þeim mikilveröasta viöburöi nýjustu nýju sögunnar, bvggingu alls Vesturlandsins, enda kveöa viö í ritum hans köll og klingiyröi, fiautn og fát, fjör og fífiska ný- byggjara og landskoöenda. Kanadiska þjóöin hefir rnist einn sinn bezta og víökunnasta mann, heimspekinginn, rithöfúndinn, umbóta manninn og Únít- arann. prófessor Goldwin Srnith. Þá hafa og tvær hinar merkuslu konur síöari títna veriö burt kallaöar í hárri elli; Bandaríkja konan ogÚnítarinn Mrs. Julía Ward Howe og engelska konan og Únítarinn Miss Florence Nightiugale. Hin fyrnefnda er talin eitthvert bezta söguskáld þessara tíma á enska tungu. Um miöja 19 öldina var hún í frernstu röö þeirra þjóövina er böröust fyrir afnámi þrælahald- sins, og fyrir hersveitir Noröurmanna orti hún helztu herhvötina. “Hersöng þjóöveldisins,” er frægur er orðin síöan á dögum þrælastríðsins. Florence Nightingale er og fræg fyrir afskifti sín af orusturn. Þaö var í Krírnstríðinu aöhún fylgdist meö hersveitunurn Brezku til þess aö hjúkra þehn er særöust og var fyrsta konan er þaö gjöröi og variö hefir æfinni til þess starfa. Hún er ein af stofn- endum hjúkrunarfélagsins inikla er nefnist, “Red Cross” og friö- helgi hefir skapaö yfir allan heim, þeitn sjúku og særöu, í öllum orustum þjóöanna og stundar jafnt aö græöa sár óvina sem vina. Minning hennar veröur blessuð svo lengi sem mannkyniö á bágt og sagan verður sögö. Skömmu síöar anöaðist satnverka maður hennar og aöalstofnandi “Red Cross” félagsins Svisslendingur- inn Henri Dupont. Meöal þjóöverja hefir og látist á þessu ári einn þeirra ágæt- ustu vísindainanna er unniö hefir rnannkyninu stór mikiö gott.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.