Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 1

Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 1
Úr ýmsum áttum. Þann 23 desember síöastliöinn satnþykti þingið á Spíni meö mjög miklum meiri hluta atkvæöa lagafrumvarp, sem bann- ar myndun nýrra klaustra eöa kyrkjustofnana, þar til samning- arnir á milli ríkisins og kyrkjustjórnarinnar frá 1851 hafa veriö endurskoðaðir. Forsætisráöherran, senor Canalejas, baröist fyrir frumvarpinu, og haföi jafnvel látiö á sér skilja, aö et þaö næöi ekki samþykt þingsins mundi hann segja af sér. A móti því böröust hinir íhaldsömustu af kyrkjuflokknum, er voru eggjaðir til þess af páfanum. Fult trúarfrelsi, eins fliótt og því veröur við komið, virðist vera stefna núverandi stjórnar á Spáni. Síðan modernista hreyfíngin svo nefnda fór að gera vart við sig innan kaþólsku kyrkjunnar, hefir páfinn gert sitt ýtrasta til að uppræta hana. Hann hefir krafist af öllum kaþólskum prest- um, að þeir með eiði neiti kenningum modernistanna. Margir kaþólskir klerkar á Frakklandi, sem hafa hneigst að Modernista stefnunni, hafa með undan*rögðum og hártogunum, sem kaþól- ska kyrkjan hefir jafnan notað, tjáð sig kyrkjunni fylgjandi í öllu og öllum nýjum villukenningum mótfallna. Einn hinn nafn- kendasti modernisti á Frakklandi, Abbé Hputin, heíir nýlega

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.