Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 8

Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 8
lega stór, þá teljuai vér harm rninstan, er þiktu n hann bezt, hjá því aö tapa honuin sjálfutn. Einkennilegrasálarlífi, fjöllireyttara tilfinninga-lífi, viökvæinari lund, þýöara viömóti og tfuulegri svip hefir þjóö vor sjaldan skreytt meö nokkurn sinna sona. Allir þessir og ótaldar þúsundir annara meikra nranna og kvenna hafa horfiö oss. Spor þeirra legiö nokkurn spöl ofan áriö og svo týnst, ent þar,—-feröin ekki orðið lengri. Aö slíkum er eftirsjá. -------“Daghríöar spor svíöa."---------- En,—r.ú á Gamlárskveld er ekki eingöngu þess að minn- ast aö vér höfum orðið þessum mönnum á bak aö sjá, heldur og hins, áhrifanna. afisins til þess sem betur skal, er þeir láta eftir sig. Og undrast megum vér hve auöugt þjóðlíf þessarar jaröar er, ágætis manna, aö slíkur hópur skuli geta horfiö oss á einu áii. Ætti það aö geta minnt oss á, þegar vér gjörumst þreytt eöa óþolinmóö og oss finst baráttan fyrir lífinu, fyrir því sanna og góða vera erfiö, að öll sú barátta. fyrir því sem betur skal, er inargfaldlega þess verð er vér leggum í sölur og alls ekki eitis ervið og sýnist, því öfl eigingirninnar eru ekki þau einu er ráða í þjóðlífinu. Það eru til önnur voldugri öfl, æfi mannanna beztu sona, frá liðnum tíma og í samtíðinni er verka intian þjóðfélag- sins og styrkja hendur allra þeirra er leggja vilja því rétta liö. Mennirnir eru ekki allir á móti því göfuga og sanna, og þeir dauðu ganga út af gröfinni einnig því til hjálpar. Undir þessi árslok horfir við oss ýmislegt fleira, og fer ekki hjá því, að margt af því, gjöri oss þakkláta, þrátt fyrir alt, fyrir þetta liðna ár. Ö!1 þau spor, er tekin hafa verið áfram í mann- félaginu eru jafnan ánægjuefni öllum frjálslyndum hreyfingum. Innan Unítarísku kyrkjunnar Amerísku eru árin metin eftir framförunum út á við en ekki eftir tapi eða ábata einstaklingsins innan kyrkjunnar. Því svo haldast jöfnum höndum tap og ábati einstaklingsins, að á svo stuttum tírna sem einu ári, er ervitt að sjá hvert honum hefir miðað áfram eða aftur á bak. En hafi heildinni miðað áfram er mikið grætt. Því allir framfara straumar ná að lokum til allra,—lauga innfirði og annnes og allar strendur mannfélagsins. Og á árinu hefir mörgu skilað áfram, í

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.