Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 24

Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 24
120 H E I M I R SKUGGAMYNDIR—Alþýðlegar frásagnir úr sögu páfa- dómsins eftir Þorstein Hjörnsson, Reykjavík 1908. Bók þessi er safn af fyrirlestru-n u n kaþ51sku kyrkjuna, páfavaldiö, múnkalífiö og d}'rSlinga. Allmikiö af sögulegum fróðleik er aö finna í þeiin og er nann ljóst og greinilega settur fratn, en of mikiö er tekiö meö af miöur áreiöanlegum munnmælasögum. Sumar af sögum þessum kasta engu verulegu ljósi á efniö sjálft, en gera bókina óaögengilegri til lestrar fyrir marga en elia væri. Fróöleiksins vegna, sem fyrirlestrarnir hafa inni aö halda, ættu þeir, er sögufróöleik unna að lesa þá. Þaö, aö þeir eru urn skuggahliöar þess tímabils, sem þeir ná yfir, dregur ekkert úr gildi fróöleiksins. í öllum aöal- atriöum er lýsingin, sem þeir gefa áreiöaníeg, enda tekur höf- undur fram í formálanum mörg góö heimildarrit, sem hann hefir stuöst viö. Vendu sjálían þig viö kringumstæðurnar, sem þú veröur að !ifa viö, og elskaöu mennina, sem er þitt hlutskifti aö vera meö, beröu til þeirra óblandið kærleiksþel. Vertu ekki lengur hrædd- ur viö þaö sem þú býrö viö nú, né kvíðinn fyrir framtíöinni— Markús Antóníus □---------------------------------------------------------------------□ H E I M I R 12 blöð á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. ----o^o<^g>o^o Gefin út af hinu íslenzka Únitaríska Kyrkjufelagi í Vesturheimi. Útgávunefnd: G. Arnason, ritstjóri S. B. Brynjólfsson, ráðsmaður Hannes Pótursson, útsenrlingamaður. Jóh. Sigurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndarmenn. Bréf or annað innihaldi blaðsins viðvíkjandi sendist til Guðm. Árnassonar, 577 Sher- brooke St. Peninga sendinnar sendist til S. B. Brynjólfssonar. 378 Maryland str. THE ANDERSON CO., PRINTERS n---------------------------------------------------------------------- [NTIKID AT THK POST OFPICC OF WINNIPEC AS SECOND CLASG MATTER.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.