Heimir - 01.06.1911, Blaðsíða 1

Heimir - 01.06.1911, Blaðsíða 1
VII. árganjfur WlNNIPEG, 19 11. 10. blaO. Til Kaupsnda Heimis Eins osí öllum lesendutn Heimis er kunnus;t tók hiö únítar- íska kyrkjufélag Vestur-íslendinga vifi blaöinu fvrir því rner tveimur árum af hlutafélagi því, sem hafði gefið það út frá byrjum Flestir þeir sem hluti áttu í blaðinu sleptu öllu tilkalli til þess án nokkurrar endurborgunar. Þeir höfðu styrkt blaðið með fjárframlögum sínum í því skyni að það vrði málgagn hinnar únítarísku hreyfingar; og þeim fanst eölilega bezt við eiga að það væri algerlega á vegum hins únítaríska kyrkjufélags. Um leið og stjórnarnefnd félagsins tók við blaðinu fylgdi því auðvilað sú skylda, að láta það ná eins vel þeim tiigangi, sem það var stofnað í, og framast væri unt. Sá sem hefir haft ritstjórn þess á hendi síðan, er sér þess vel meðvitandi að blaðið hefir ekki verið eins vel úr garði gert og æskilegt hefði verið. En hann hefir reynt að hafa fyrir augurn þetta aðal-markrnið blaðsins, að vera málgagn hitinar únítarísku hreyfingar. Vitaskuld er dálítil fjölbreytni nauðsynleg í blaði, sem er málgagn einhverrar sér- stakrar hreyfingar jafnt sern öðrutn, ef það á ekki að verða of einhliða og óaðgengilegt. Á nýafstöðnu þingi kyrkjufélags vors var útgáfa blaðsins utn

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.