Heimir - 01.06.1911, Blaðsíða 12

Heimir - 01.06.1911, Blaðsíða 12
228 HEIMIR legði fyrir þingið næsta ár sundurliðaða skýrslú um hag blaðsins og starfsetni þess á árinu. J. Sigurðsson Stefán Pétursson Stephán Thorson R. Pétursson lagði til að skýrslan væri viðtekin. Var þaö stutt og satnþykt. Nefndin, setn sett var til að íhuga útgáfu blaðsins Heimir, lagði fram eftirfylgjandi skýrslu. “Vér sem kosnir vorum í nefnd til að íhuga útgáfu blaðsins “Heitnir,” leifum oss og að leggja til að þingið kjósi 3 manna útgáfunefnd er samanstandi af ritstjóra, ráðsmanni og auglýs- inga agent. Nefndin hefir algjörlega umsjón á stefnu og annari tilhögun með útgáfu blaðsins. B. B. Olson S. Thorson P. Bjarnason Lagt var til af B. B. Olson að skýrslan væri samþykt, stutt af A. Olson. Um málið töluðu R. Pétursson, G. Arnason, G. P. Magnússon, E. Olson og B. B. Olson. R. Pétursson lagði til að nefndar álitið sé borðlagt til næsta fundar, G. P. Magnús- son studdi, og var það samþykt með öllum greiddum atkvæðum gegn þremur. Útbreiðslustjóri B. B. Olson las þá skýrslu sína. Fór hann yfir starf Field Agents, séra R. Péturssonar ogsagði einnig frá hvað starfað hefði verið að útbreiðslu af þeim A. E. Kristjáns- syni, M. Skaptasyni og G. Árnasyni. G. Árnason lagði til að skýrslan væri viðtekin; varþaðstutt og samþykt. “Neíndin, sem kosin hafði verið til að íhuga fastan þingstað, löggildingar og lagabreytingar lagði fram eftirfylgjandi skýrslu: “Nefnd sú er þingið skipaði til að leggja fram skýrslu og álit sitt viðvíkjandi því hvort eftirfylgjandi ákvæði skuli tekin: 1. að kyrkjufélagið ákveði framvegis fastan þingstað, 2. hvort félagið skuli leita löggildingar undir lögum Mani- toba fylkis sem kyrkjufélag,

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.