Heimir - 01.06.1911, Qupperneq 5

Heimir - 01.06.1911, Qupperneq 5
HEI MIR 22 t l->. B. Olson lagöi til aö skýislan sé viötekin og nefndinni þakkaö fyrir starf sitt. Tillagan var studd af St. Bjarnasyni og sainþykt. Forseti skýrði frá starfi sínu í sálinabókarmálinu, sem honum á síðasta þingi haföi veriö faliö aö leita upplýsinga viövíkjandi hjá biskupi íslands. Hann kvaðst hafa skrifað biskupi og spuvt harin, hvort ný útgáfa af íslenzku sálmabókinni væri væntanleg. Þessu bréfi heföi biskupinn svaraö, og var svarið lesiö. I svarinu var tekiö fram að komiö hefði til oröa, að gefa út viöauka við sálmabókina og nefnd verið sett í það mál.en um endir þess máls væri ekki hægt að segja fyr en eftir sýnódus íslenzkra presta yfirstandandi sumar. Séra R. Pétursson talaöi uin máliö. Kvaðst álíta heppi- legast væri aö geta notað sömu sálmabók og íslenzka kyrkjan. Lýsti ánægju sinni yfir bréfi biskupsins og þeim hlýja anda, sem birtist í því. Ennfremur talaöi St. Pétursson um þetta mál. G. Arnason lagöi til og B. B. Olson studdi, aö skýrsla foisetans sé viötekin og honum tjáö þakklæti fyrir starf sitt, og ennfremur að þriggja manna nefnd sé skipuö til að íhuga þetta mál. Tillagan var samþykt. I nefndina skipaöi forseti þessa: St. Pétursson, H. Pétursson og Miss Jónasínu Stefánsson. Heimisnefndin gaf skýrslu. Ritstjóri blaðsins, G. Árnason, sagöi frá aö blaðið heföi komiö út mánaðarlega, og ennfremur frá hjálp þeirri, sem hann heföi fengið viö aö rita í blaðiö. Féhiröir netndarinnar S. B. Brynjólfsson skýröi frá kostnaöi viö útgáfuna og fjárhag. Um skýrsluna töluðu St. Péturs- son og H. Pétursson, sem lagöi til, aö þriggja manna yfirskoöun- arnefnd væri kosin. R. Pétursson lagöi til aö Jóh. Sigurðsson, St. Thorson og St. Pétursson væru kosnir í þessa nefnd. Var þaö stutt og samþykt. Þá gáfu eftirfylgjandi embættismenn félagsins skýrslur. Féhiröir, H. Pétursson lagöi fram ritaöa skýrslu yfir tekjur, gjöld og fjárhag yfirleitt. í sjóöi frá fyrra ári: $27.00. Tekjur $14100. Útgjöld $149.95. í sjóöi nú $18.05. Séra R. Pét- ursson talaöi um skýrsluna í sambandi viö útgáfukostnaöinn;

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.