Heimir - 01.06.1911, Síða 20

Heimir - 01.06.1911, Síða 20
236 H E I M I R og G. Árnason. Tillagan var studd af G. J. Goodmundsson og samþykt. B. B. Olson lagfii til aö þeir Jóh. Sigurösson og J. B. Skaptason væru kosnir yfirskoöunarmenn reikninga. Var þaö stutt og samþykt. Ennfremur lagöi B. B. Olson til og G. Árnason studdi aö R. Pétursson væri kjörinn formaöur og aöal eftirlitsmaöur með útgáfu í útgáfunefndinni. Samþykt. R. Pétursson lagöi til og G. Árnason studdi aö fundargeröir þingsins veröi prentaöar í “Heimir” St. Thorson lagöi til aö þingmenn og gestir láti þakklæti sitt til meðlima Gimlisafnaðar fyrir rausnarlegar viötökur í ljósi, og aö þakklætisatkvæðagreiðslan sé bókfærö. Tillagan var studd af R. Péturssyni og samþykt þannig aö aökomandi fulltrúar og gestir risu úr sætum sínum. R. Pétursson vakti máls á prentun giftingar-og skírnar- skýrteina. G. Árnason lagöi til aö framkvæmdarnefnd væri faliö aö láta prenta það af skýrteinum þessum, sem á þyrfti aö aö halda, ef hún sjái sér fært. Tillagan var studd og samþykt. R. Pétursson lagöi þá til aö hinu sjöttaþingi hins únítariska Kyrkjufélags Vestur-íslendinga væri slitið. G. Árnason las úr 12 kap. Róm. og sálmurinn nr. 639 var sunginn. Síðan var tillagan borin upp og samþykt og lýsti þá forseti yfir, að þinginu væri slitið. Jóns Sigurðssonar Minnisvarðinn Fjársöfnunin til minnisvaröa Jóns Sigurössonar er eitt stærsta fyrirtækið, sem vér Vestur-íslendingar höfum haft með höndum á þessu og síöastliðnu ári. Ekki voru allir á eitt sáttir um það, þegar byrjað var, hvernig ganga mundi, né heldur hvaöa aðferð væri heppilegust til að fá féð. Sumir álitu, að

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.