Heimir - 01.06.1911, Blaðsíða 17

Heimir - 01.06.1911, Blaðsíða 17
H E I M I R 233 Var þaö stutt af B. B. Olson og samþykt meö því aö menn risu frá sæturn sínum Nefndin í hælis-málinu lagöi fram eftirfylgjandi skýrslu: Nefnd sú er skipuö var til þess að íhuga tillögu þá, er kom fyrir þingið, um að kyrkjufélag vort tæki sér fyrir hendur aö koma upp strax og mögulegleikar leyíöu, hæli fyrir öreiga íslenzk gamalmenni vestan hafs,leyfir sér aö gjöra eftirfylgjandi tillögur: I. Aö kyrkjufélag vort bindist fyrir því meöal Islendinga hér í álfu aö koma á fót stofnun er oröiö geti heimili öreiga (íslenzkum) gamalmennum. II. Að leitast sé fyrst og fremst hjálpar og samvinnu sem allra flestra félaga og einstaklinga meðal þjóöflokks vors hér til að hrinda þessu fyrirtæki áleiðis, og þá þeirra annara þjóöa manna hér í álfu er veita vilja máli þessu liðveizlu. III. Aö þingið skipi fimm manna nefnd, er hafi þetta mál með höndum og vinni að því fram að næstkomandi þingi. Rögnv. Pétursson J. Sigurðsson Nefndartillagan var studd af G. J. Goodmundsson og samþykkt. Tillaga frá Rögnv. Péturssyni, studd af St. Thorson að forseti skipi í nefndina. Samþykt. Forseti skipaöi þessa—Rögnv. Pétursson, Jóhannes Sigurös- son, G. Arnason, St. Thorson og J. B. Skaptason. Nokkuö var um þaö talað, hvort forseti ætti sæti í nefnd þessari. Var álit allra, sem um þaö töluöu, aö svo væri. Fjármálanefndin gaf eftirfylgjandi skýrslu: Nefnd sú er skipuö var til þess aö íhuga meö hvaöa hætti heppilegast væri aö hafa saman það fé er kyikjufélag vort þyrfti til útgáfu þeirra bóka, er samþykt hefur veriö á þessu þingi að gefa út á næstkomandi ári, leyfir sér aö búa út svolátandi tillögu. Aö $ 195.00 upphæö sé jafnaö niöur á hina ýmsu söfnuði félags vors sem fylgir:

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.