Heimir - 01.06.1911, Qupperneq 19
H E I M 1 k
235
borist frá honum viövíkjandi því. Einnig hnigu umræöur þessar
aö möguleikum á því að fá unga menn til aö taka upp nám á
guðfræðisskólum Únítara.
R. Pétursson lagði til að þessu máli í heild sinni væri skotið
til hinar væntanlegu Iramkvæmdarnefndar. Var það stutt af
Stefáni Péturssyni og samþykt.
R. Pétursson lagði til og G. Árnason studdi, að framkvætnd-
arnefnd kyrkjufélagsins leiti fyrir sér með niðursetningu á far-
gjaldi fyrir séra M. J. Skaptason með C P. R. eða C. N. R til
Alberta nýlendunnar á þessu sumri. Gat þess að jafnframt því
sem hann færi í eigin erindum mundi hann framkvæma prests-
verk. Tillagan var samþykt.
Þá lagði útnefningarnefndin fram eftirfylgjandi tillögur um
embættismenn.
Forseti, S. 13. Brynjólfsson
Vara forseti, Stefán Thorson
Skrifari, Rögnv. Pétursson
Vara skrifari, Albert E. Kristjánsson
Féhirðir, Hannes Pétursson
Útbreiðslustjóri, B. B. Olson
Meðnefndarmenn:
Guðm. Guðmundsson
Pétur Bjarnason
Rögnv. Víðdal
Útgáfunefnd “Heimis:”
Guðmundur Árnason
S. B. Brynjólfsson
Jóhannes Sigurðsson
St. Pétursson lagði til að gengið væri til atkvæða uin alla í
einu. Stutt af Mr. Olson og samþykt.
Eiríkur Scheving lagði til, og G. J. Goodmundsson studdi,
að tillögur nefndarinnar væru samþyktar. Var það samþykt.
H. Magnússon lagði til að útgáfunefnd væri kosin sú sama
sem var síðastliðið ár, nefnilega R. Pétursson, A. E. Kristjánsson
L