Heimir - 01.10.1911, Qupperneq 5
H E I M I R 29
hann: “Tak þetta silfur og skift því mi.lli allra klaustranna í
Lydíu og eyjunmn, því mér viröast þau þurfi þess meö ööruin
fremur”. Og hann bauö aö ekkert skyldi vera gefiö af því á
Egyptalandi, því þar væri miklar nægöir. Og eg, var aö vonast
eftir aö hann myndi lofa mig og þakka, en sá aö hann sagöi ekk-
ert, hugsaöi aö hann hefðj ekki tekið eftir aö upphæöin væri jafn
rnikil, svo eg sagöi: “Vitiö, faðir, aö þetta eru 300 pund silfurs”.
En hann svaraöi mér, án þess þó að virða mig þess að líta viö
mér: “SS sem þír hrfiö fært þessa ölmusu, hann þarf eigi að láta
segja sér hvað það er mikiö, því hann, er þekkir þyngd fjallanna,
veit vel hvaö mikiö silfur þetta vegur. Heföuð þér gefiö mér
þaö, heföuð þér réttilega mátt segja mér hve mikið það vegur,
en, meö því þér gáfuö honuni þaö, sem, eins og guðspjallamaö-
urinn komst aö oröi, ekki fyrirleit gjöf ekkjunnar, — tvo smá-
peninga, — þá geröist þess líka eigi þörf fyrir yöur aö segja
rneira. Hafiö hljótt og veriö því hægur”.
“Og nokkru seinna sagði hann mér, að guö heföi opinberað
sér þaö að hann myndi bráölega hverfa frá þessu lífi. Og
skömmu þar á eftir, án sóttar eöa þrautar, nær því sjötíu ára
gamall, þá hann sat viö að riöa smákörfu, finnandi dauöann ná-
lægjast, fól hann anda sinn guöi og hvarf í friöi á burt. En áö-
ur kvaddi hann mig til sín, og sagöi til mfn: “Takið þessa smá-
körfu, því annað hefi eg eigi er eg geti yöur gefiö, pg biðjiö guö
fyrir mér”.
“Eftir dauða hans yfirgaf eg eyöimörkina, en körfu þessa
geymdi eg eins og hinn mesta dýrgrip.
Pambó þessi sagði á dauðastundinni, viö þá Paulus Hortoní-
us og Ammoníus, frægðarmenn inikilla lærdóma: “Síöan eg kom
til eyðimerkur þessarar, hefi eg aö eins neytt þess brauös er eg
hefi aflað inér meö erfiði, og ekkert orö hefi eg talaö er eg beri
iðran fyrir, en þrátt fyrir þaö, nú, þá eg er á förum, finst mér
aö eg sé fyrst aö byrja aö þjóna guöi”.”
(Þýtt úr I! Libro D’Oro.)
R. P.