Heimir - 01.10.1911, Síða 17
H E I M I R
41
í heild sinni veröa nieö afnáini sérréttinda lávaröanna, eöa kon-
ungsvaldsins?
Hér í Ameríku stafa flest stærri vandamál félagslífsins af
yfirgangi auövaldsins í einhverri mynd. Samtökin aö útiloka
samkeppni í vissuni iönaöargreinum, til aö geta ráöiö veröi, eru
óinöguleg án auövalds, en afleiðingar þeirra koma aö síöustu
niöur á almenningi, setn kaupir og notar. Vinna barna ogkvenna
í verksmiöjum, undir kringumstæöum, sem' eru skaðlegar bæöi
fyrir heilsu og siðferði, er afleiðing af fégirni auöugra verksmiöju-
eigenda. Hlunninda og forréttinda veitingarnar, sem hvergi er
eins mikið af, stafa af áhrifum auövaldsins á löggjöfina. En alt
þetta, og svo ótal margt annað, hefir í för meö sér illar afleiö-
ingar fyrir þjóöfélagiö í heild sinni, Framtíöarvelferö heildar-
innar er mjög mikiö undir því komin, aö þaö takist í tíma að
hefta þennan auðvaldsyfirgang.
Þaö, að ail-mörg kyrkjufélög í Bandaríkjunum hafa nú á
síöustu árum ótvíræölega látiö í ljós afstööu sína í ýmsum at-
vinnumálum sýnir, aö sú skoöun ryður sér æ betur og betur til
rúms, aö kyrkjan hafi hlutverk aö vinna, annaö en þaö aö búa
menn undir annaö líf. Þetta hlutverk hennar er þátt-taka í
hverju máli, sem snertir almenningsheillina, til góös fyrir aila—*
aö stuðla aö hinni stærstu og almennustu velferö. Auövitaö ber
mönnum ekki saman um, hvernig þessu starfi kyrkjunnar skuli
hagað. Margir eru þeirrar skoöunar, aö bezt sé að sem minst
bein afskifti eigi sér staö, aörir vilja hafa þátt-tökuna sem á-
kveðnasta. En það, aö kyrkjan megi ekki láta þessi mál meö
öllu afskiftalaus, er vaxandi sannfæring, og þaö einnig hjá þeim,
sem enn þá halda fast viö gömlu kenningarnar um sáluhjálp og
glötun.
Hin mannfélagslega starfsemi kyrkjunnar er hvorki líknar-
starfsemi né afskifti af stjórnmálum. Líknarstarfsemi hefir alt
af, aö einhverju leyti, átt sér staö innan kyrkjunnar. Hún er
fólgin í hjálpsemi viö einstaklinga, sem af einhverjum ástæöum
líöa skort. Afskifti af stjórnmálum, eins og þau hafa átt sér
staö, eru tilraunir kyrkjunnar til að hafa áhrif á stjórnirnar sér í
hag sem stofnunar, og stuðningur sá setn kyrkjan hefir látið sönni