Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1935, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.05.1935, Blaðsíða 10
194 Vísindi og siðgæði. Kirkjuritið. in ekki lengur því ástandi, sem verið hefir. Þá mun endurlakast i lífi liennar saga týnda sonarins, sem mælti: „Ég ferst hér i hungri. Ég vil taka mig upp og fara heim til föður míns“. Þá munu sumaröflin sigra. Ásmundur Guðmundsson. VÍSINDI OG SIÐGÆÐI. „Ég minnist þess“, sagði Sir Herbert Samuel á fundi Brezka Heimspekifélagsins, „að prófessor Einstein sagði eitt sinn: „að það væri álit sitt, að þetta vandræða ástand heimsins slafaði aðallega frá þeirri staðreynd, að hinar vísindalegu framfarir hefðu verið miklu örari en liin siðgæðislega þróun. Þegar hinar siðgæðislegu framfarir næðu hinum vísindalegu, þá mundum vér fá betri tíma“. „The Christian World“, 31. janúar 1935. Pétur Sigurðsson þýddi.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.