Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1935, Page 10

Kirkjuritið - 01.05.1935, Page 10
194 Vísindi og siðgæði. Kirkjuritið. in ekki lengur því ástandi, sem verið hefir. Þá mun endurlakast i lífi liennar saga týnda sonarins, sem mælti: „Ég ferst hér i hungri. Ég vil taka mig upp og fara heim til föður míns“. Þá munu sumaröflin sigra. Ásmundur Guðmundsson. VÍSINDI OG SIÐGÆÐI. „Ég minnist þess“, sagði Sir Herbert Samuel á fundi Brezka Heimspekifélagsins, „að prófessor Einstein sagði eitt sinn: „að það væri álit sitt, að þetta vandræða ástand heimsins slafaði aðallega frá þeirri staðreynd, að hinar vísindalegu framfarir hefðu verið miklu örari en liin siðgæðislega þróun. Þegar hinar siðgæðislegu framfarir næðu hinum vísindalegu, þá mundum vér fá betri tíma“. „The Christian World“, 31. janúar 1935. Pétur Sigurðsson þýddi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.