Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1935, Page 25

Kirkjuritið - 01.05.1935, Page 25
Kirkjuritið. LAUN PRESTA. í grein minni um frumvarp launamálanefndar í siðasta hefli Kirkjuritsins gat ég þess, að launabót presta samkvæmt tillög- um nefndarinnar yrði í raun og veru stórum minni en liti lil fyrir á pappírnum og sumstaðar jafnvel engin eða minni en engin. Það var ekki rökstutt nánar þá, enda var mér aðalatriðið að sýna fram á, hver óliæfa prestakallasamsteypurnar væru sam- kvæmt frumvarpi nefndarinnar. En nú skal fara nokkurum orð- um um þetta. Launamálanefndin leggur það til, að föst árslaun allra presta verði jöfn, 6000 kr. á ári. Er það fyrsta launafrumvarp hér á landi, sem gjövir rúð fgrir sambærilegum launum presta við aðra háskólagengna embættismenn, og er skylt að viðurkenna þá sann- girni. En hlulverk nefndarinnar var ærið vandasamt. Hún þurfti að hæklca of lág laun, en jafnframt átti liún að spara fyrir rikið. Var þvi hætt við, að liún yrði að taka það aftur með annari hendinni, sem ln'in gæfi með hinni. Og svo liefir henni farist við þorra prestanna — flesta eða alla aðra en þá, sem eiga að halda prestaköl um sínum óhreyttum. Gjörum samanburð á laununi prests, sem fengið liefir 3 launa- viðbætur og nýtur laganna um hýsing prestssetra, eins og launin eru nú, og eins og þau myndu verða eftir tillögum nefndarinnar. Launin nú: Föst laun......................................... kr. 2600 Dýrtíðaruppbót 25% ................................ — 650 Embættiskostnaður ................................. — 700*) Kr. 3950 Frá dregst: Lífeyrisgjald 7% ...................................... kr. 182 Leiga eftir prestakallshús ............................ — 320 Eftir verða kr. 3448 *) Eða 500 kr. 14

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.