Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1935, Page 34

Kirkjuritið - 01.05.1935, Page 34
218 Innl'endar fréttir. KirkjnHli'ð.' i’Jullar undir borðuni, en að borðhaldi loknu skenilu menn sér við söng og hljóðfæraslátl fram eftir nóttu. Fóru hátíðáhöldin hið bezta l'rani. Haustið 1913 var byrjað að grafa fyrir grunni kirkjunnar, en að sjálfu kirkjusmiðinu var unnið frá fardögum lí)14 og franx á jólaföstu sama ár. Var kirkjan vígð af Þórhalli biskupi Bjarnarsyni 20. desember 1914. Fram lil |)ess tíma liafði kirkja salnaðarins verið í Görðum, en Garðakirkja var lögð niður jafn- hliða því sem Hafnarfjarðarkirkja var tekin i notkun, og t'ékk Hafnarfjarðarklrkja alla gripi Garðakirkju lil afnota. Uppdrátt af kirkjunni gérði Rögnvaldur Ólafsson húsameistari í Reykja- vík, og réði hann mestu um útlit hennar. Varð kirkjubygg- ingin honum og nafni lians til mikils sóma, enda viðurkend ,.ein hin fegursta og kirkjulegasta bygging á öllu íslandi“, eins og .lón biskup Helgason komst að orði við vísitazíu 1921. Yfirsmiður við kirkjubygginguna var Guðni Þorláksson, leysti

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.