Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1935, Page 38

Kirkjuritið - 01.05.1935, Page 38
222 Innk'ndar Irétlir. K ii'kju í'ilííS. Við 5 í samræini við ])að, séni hér á undan cr sa{(t, virðist eðlilegt, að kirk.jur yrðu í framtiðinni reistar á licssuin stöðum: Stór kirkja á Skólavörðuhæð, niinni kirkja í Vésturbæmnn fyrir Nessókn, cn þrjár litlar kirkjnr: A Grímstaðaholti, á holt- inu milli Fossvogs og Sogamýrar, og á hæðinni upp af Suml- laugavcgi. Við (i. gr. Ákvæði þcssarar grcinar eru sctt í samræmi við erlenda reynslu. Við 7. gr. Tilgangur þessarar grcinar er sá, að fyrirbyggja það í framtíðinni, að aðrir kaupstaðasöfnuðir komist í sömu vandræði og Reykjavíkursöfnuður á nú við að búa. Frumvar]) þetta og allnigasemdir cr frá ncfnd, scm „Kirkju- ráð“ í okt. 1934 gckst fyrir að kosin væri til þcss að vinna að fjölgun prcsta og kirkna og sóknarskiftingu i Rcykjavík. í nefnd Jiessa voru kosnir: Báðir prestar Dómkirkjusafnaðarins, prófaslur Rjarni .lónsson (ig séra Friðrik Hallgrímsson, bóksali Pétur Haltdórsson al- þingismaður, cand. thcol Sigfús Sigurhjarlarson kcnnari og prófessor Sigurður P. Sívcrtscn, cr kjörinn hcfir verið formað- ur nefndarinnar. Reykjavik, 18. fcbrúar 1935. Fyrir liöiul nefndarinnar. S. P. Síverlseti. Mjöf» merk lagaírumvörp cru í undirbúningi, um almannatryggingar og um l'ramfiersln sjúkra manna og örknmla. Verða þau væntantega lögð' lyrir þingið í haust og nnin Kirkjuritinu þá gcfast koslur á að scgja nánar frá Jieim. AÖalfundur Prestal'élags íslands. Ákveðið cr, að aðalfundur Prcstafélagsins vcrði að Jjessu sinni haldinn á Norðurlandi sncmma í scplcmhcrmánuði, og hclir Ak- urcyri vcrið kjörin að fundarstað. Kirkjulcg fundarhöld, scm Prestafétagið hefir gengist fyrir, hafa aukist svo ár frá ári, að heppilegra þykir að halda aðalfundinn að þessu sinni að hausl- lagi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.