Kirkjuritið - 01.05.1935, Blaðsíða 46
XII
HLUTAFÉLAGIÐ „HAMAR“
FYRSTA FLOKKS VÉLAVERKSTÆÐI
KETILSMIÐJA OG JÁRNSTEYPA
Framkv.stj. BEN< GRÖNDAL cand. polyt.
TRYGGVAGÖTU 45, 53, 54 REYKJAVÍK
Skipasmíðastoð Reykjavíkur
Símar 1076 og 4076.
Smíðar skip og báta, framkvæmir viðgerðir á þeim
bezt og ódýrast. Höfum fyrirliggjandi efni tii háta-
og skipasmíða, allar. algengar tegundir. A trésmíða-
verkstæði voru smíðum vér mikið af baugstykkjum
og pilárum í vagnhjól, vagnkjálka og lduti úr tré til
landbúnaðarvéla.
Trjáviður, fura og eik fyrirliggjandi. Pantanir af-
g'reiddar á allar bafnir út um land.
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir
A/B BOLINDER-MUNKTELL í ESKILSTUNA,
sem býr til hina heimsfrægu BOLINDERS báta-
mótora, landbúnaðarvélar og trésmíðavélar.
Allir kaupa nú hina sparneytnu 8—10 bkr. Bolind-
ersmótora í trillubáta sina.
Snúið yður til vor áður en þér pantið annarsstaðar.
Magnús Guðmundsson.