Kirkjuritið - 01.04.1937, Síða 9
Kirkjuritið.
Hálfdán Guðjónsson.
127
þar vrðra en séra Hálfdán. Og' nieðal stéttarbræðra lians
Itæði þar í héraðinu og í nálægum héruðum — bæði fj'rir
vestan og fyrir austan — átti bann mestu vinsældum að
ingna. Þeir litu, að ég liygg undantekningarlaust, upp
bl lians sem þess fyrirmyndarmanns í bverri grein, sem
stéttinni væri sómi að. Þetta sýndu þeir í verkinu, er
kjósa skyldi vígslubiskup fyrir hið forna Hólastifti.
IJrestarnir vissu vel, að presturinn í Reynistaðaklausturs-
prestakalli var fullum þremur árum eldri en binn þjón-
andi biskup landsins og því i rauninni meiningarlítið að
Kjósa bann til þeirrar þjónustu, sem vígslubiskupum er
adluð í lögum. En prestunum í Norðurlandi fanst alt
að einu ómögulegt að ganga fram hjá séra Hálfdáni. Þeir
vddu með því að kjósa hann votta honum traust sitt,
virðingu og vinarbug. Og því hlaut bann líka kosningu.
^éra Hálfdán var aldrei maður hégómagjarn eða sólg-
uin í vegtyllur, og þá ekki heldur í þessa að verða vígslu-
biskup. Alt að einu ætla ég, að bann liafi glaðst með
sjálfum sér yfir kjörinu, einmitt vegna þess, að bann
leit á það sem vott virðingar og trausts stéttarbræðra
sinna. Hinn 2. marz 1928 var liann af konungi skipaður
vigslubiskup og' vígður biskupsvígslu í binni gömlu Hóla-
dómkirkju 8. júli sumarið eflir af biskupi landsins —
óræðrung sínum og vini frá æskuárum — að viðstödd-
11,11 fjölda manns, þar á meðal nál. 35 prestvígðum
•nönnum. Þessari þjónustu sinni béll séra Hálfdán til
dauðadags, og sem vígslubiskup vígði hann í forföllum
lúns reglulega biskups landsins eitt prestsefni, sem sé
kandídat Guðnnmd Benediktsson, er settur bafði verið
°g er síðan sóknarprestur i Barðspreslakalli í Fljótum.
Skömmu áður þetta sama ár, sem liann varð vígslu-
niskup bafði hann orðið fyrir þeirri afarþungu raun —
ninni þyngstu, sem á vegi lians varð í lífinu — að sjá
á bak sinni ágætu eiginkonu, frú Herdísi, sem um all-
mörg ár bafði átt við vanheilsu að stríða. Var bún manni
smum mjög barmdauði, enda hin ágætasta kona i alla