Kirkjuritið - 01.04.1937, Side 25
Kirkjuritið.
Iðja bænarinnar.
143
a I'Uð og engan skilning á þvi, Iivað bæn er eða á að
'eia. Sú var tíðin, að menn notuðu bænina eins og töfra-
lr>eðal, til þess að útrýma drepsóttum eða til þess að
*eyua að knýja fram veðurblíðu í vorharðindum. í ís-
enzku fornbréfasafni er til bréf fvrir því, að menn
'°mU saman á kirkjustöðum og skuldbundu sig bátíð-
eíla til þess, að vatnfasta fyrir allar Maríumessur, ef
(ilotni vildi þóknast að aflétta Svartadauða, eða öðrum
blúguni, sem þá gengu yfir landið. Slíkar liugmyndir eru
nuðvitað barnalegar. Það er litið á sjúkdóminn sem
refsingu frá Guði, og eina ráðið til þess að blíðka hann,
er að reyna að biðja liann vel, eins og keipótt barn, eða
e|ta honum því, að pína sig heldur á annan liátt, nefni-
eMa nieð því að svelta líkamann — ef liann fáist þá held-
Ur að sleppa hinni plágunni.
bvj verður sízt neitað, að grundvallarskoðun slíkrar
!rúar er hjátrúarkend og beinlínis siðspillandi. Guð var
raun og veru, eins og ávalt með frumstæðum þjóðum,
alitinn að vera óvinur mannanna, sem full ástæða væri
1 að óttast, en menn dýrkuðu aðeins og reyndu að elska
af þuælsótta. Guð, sem fann þessa miklu gleði í því að
Vefía mennina, gat auðvitað ekki verið góður. Plág-
n §ekk líka áreiðanlega sinn gang, þó að menn vatn-
ösfuðu eða ídæddust í sekk og ösku. Náttúruöflin virð-
jlst vera steinblind fyrir öllum þess háttar bænum,
'ersu heitar sem þær eru og angistarfullar.
m.
^n eru þau saml eins steinbUnd og heyrnarlaus og jafn-
'ei heimspekingarnir álíta? Menn hafa lært að hiðja á ann-
!lU hátt, en að vatnfasta, menn hafa lært að hiðja skyn-
• auilega. í sál einstakra manna hefir risið upp svo
Uenilandi sterk þrá, að fá aflétt plágunum, að þeir liafa
^°rnað allri sinni hugsun og öllu sínu starfi, til þess að
anila 11 nióti þeim. Fjöldamargar drepsóttir hafa verið
" n'stignar og næstum því útrýmt fyrir hugsun og slarf