Kirkjuritið - 01.04.1937, Side 31
Kirkju ritið.
Iðja bænarinnar.
149
Ilaenin er á þann liátl einskonar líkamsæfing liins and-
e§a lífs, sem með oss hrærist.
Einhver mundi ef til vill spyrja: Er þá liægt að tala
11111 nokkurn Guð, sem i raun og veru heyrir bænir vor-
ai>i> Er það ekki bænin sjálf, sem á sálrænan liátt verk-
ar til liaka á líf vort?
Eg mundi svara: Þó að Guð lieyrði aðeins þannig og
syaraði, þá væri liann jafnmikill veruleikur fyrir mér.
Meðan unt er að trúa því, að alt bið æðsta og bezta sé
1 raun og veru hægt að öðlast, þá er unt að trúa jafnt á
Guð í alheimsgeimi og sjálfum sér.
En ég trúi þó einnig á víðara svið bænlieyrslu. Vér
þekkjum enn þá svo lílt hin andlegu lögmál, að örðugt
er að fullyrða mikið. En hver veit, nema vér séum um-
Ki'ingd af ósýnilegum hjálpendum úr öðrum beimi, sem
Idusti eftir hverju andvarpi voru og leitist við að bjálpa
0SS> eins og þeir eru máttugir til að sjá að bezt hentir.
Og hvert það svar, sem oss kemur við bænum vorum,
°g hver sú bjálp, sem oss kemur, livorl sem hún kemur
tyrir vorn eig'in tilverknað, eða hún kemur frá öðrum
synilegum eða ósýnilegum hjálpendum — öll sú hjálp
Keniur frá drotni tilverunnar og bún kemur af þvi, að
Ver brópum á liana af öllum kröftum sálar vorrar. Guð
er ekki svo óréttlátur að láta oss hljóta nokkurn hlut
öðru visi.
1 vær sögur verða oss minnisstæðastar af frásögnum
N.testamentisins af bænalifi Jesú. Önnur frásagan er
skírn bans. Lúkas skýrir frá því, að við þann atburð
llafi Jesús gert bæn sína, og meðan hann var að biðjast
lvrir, hafi hann séð himnana opnast og beilagan anda
silga niður og hann hafi heyrt rödd af liimni, sem hróp-
aði; Þú ert sonur minn elskulegur. Frá þeim tíma varð
lann í ullviss þeirrar köllunar sinnar, að boða guðsríki
a jörðu.
Hin frásögnin skýrir frá því, að Jesús tók nánustu læri-
Syeina sína með sér upp á liátt fjall og baðst þar fyrir,