Jólakötturinn - 24.12.1910, Side 14

Jólakötturinn - 24.12.1910, Side 14
14 Málmar eru mismuuandi í draumi eptir eðli sínu; kopar boðar óhreinlyndi. Siifurgjafir í draumi eru góðar, boða þær góða vináttu og framtíð. Aptur á inóti að kaupa silfurgripi í draumi er ills viti. — Stál jafnaðarlega gott í draumi. Zink og tin er gott í draumi eða hlutir gjörðir úr þeim efnum. — O Ornrar í draumi boða fláræði og fals. P Peningar. Að telja peninga þýðir talsverðan ágóða, að sjá þá aðeins hrygð eða reyði. Að eyða þeim tap. — Að finna þá góða framtíð. Að falsa peninga skömm og vanvirðu. Rifnir bréf- peningar óvænt happ. R Regn, rigning í logni boðar auð fyrir þann sein dreymir; að sjá regnboga á austurlofti, boðar hanringju, á vesturlofti hið gagnstæða, fyrir ofan höfuð mans, hættu. Reiðbeisli með nýum stöng- um og sterkum taumum, er mjög gott í drauini. S Sjór. Að sjá hann' ganga hátt á land upp með brinri og boðaföllum, boðar afla þeim er sjó stunda, an úfin af roki eða mórauðan boðar ilt fyrir alla, einnig að drekka sjó, ,— Skip í sigl-

x

Jólakötturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.