Hlín. - 15.12.1903, Qupperneq 3

Hlín. - 15.12.1903, Qupperneq 3
Nr. 1. 2. b. Hlin. 3 annað en verldeg mál, þótt verklegu málin séu og eigi að vera hennar aðal umtalsefni. Framvegis á Hlín að koma út einu sinni eða oftar á ári, eftir ástæðum, um eða yflr 8 arkir að stærð á ári auk aðf. auglýsinga eins og upphaflega var álcveðið. — — Og vil eg biðja menn að minnast þess, að ekkert — annað rit eða blað á landinu flytur kaupendum sín- — um alveg óJceyjpis auglýsingar, (nema ef til vill — Reykjavík); með því að auglýsingar í öðrum blöðum — fylla ævinlega að einhverju leyti hið verðlagða les- —- málsrúm þeirra. Þér, kaupendur Hlínar, munuð hafa tekið eftir því, að með síðasta heftinu var gefið út sérstakt efnisyfirlit yflr 2 fyrstu árgangana 1 því augnamiði, að þeir gætu bundizt saman í eitt bindi. Samkvæmt því verða hér eftir 2 árgangar, í hverju bindi og verð ritsins til áskrif- enda þar af leiðandi miðað viö bindið (2 árg.) en ekki við árganginn, af því að eg geng að því vísu, að hver sem annars kaupir ritið, vilji helzt eiga alt bindið, frem- ur en að eins sum einstök hefti þess, enda er það með þvi móti eigulegast fyrir hvern og einn. Hlin lofaði upphaflega minst 8 örkum af lesmáli á ári auk aðf. auglýsinga og hún hefir efnt það loforð, með því að hún hefir flutt lesendum sínum 11 arkir á ári eða 22 arkir bæði árin til samans. Eins og hingað til, kostar Iílín kr. 1,50 um árið (3 kr. bindið) til áskrifenda hér á landi, er borgist til útgefanda í síðasta lagi fyrir 1. nóvember annaðhvort ár (eftir á) — þ. e. fyrir næstk. 1. nóv. eftir að síðasta hefti bindisins kemur út- — — — En þeir af áskrif- endum, sem borga fyrirfram, eða innan 3 mánaða eftir að fyrsta hefti bindisins kemur út, fá þó árganginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hlín.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.