Hlín. - 15.12.1903, Page 4

Hlín. - 15.12.1903, Page 4
4 5' hlFn.~ Tímarit til éflingar verkfrœðilcgs og hagsœldarlegs framkvcomdarlífs | ú íslandi. Útgefandi S. Ií. Jónsson, Reykjavík. HBín kemur út einu sinni eða oftur á ári, 8 arkir að stœrð eða nnnYa auk aðf. auglýsinga, eða ltí arkirb. Verð ritsins er sama som áður um árið, en er miðað við bindi; en í b ndi hvorju eru 2 árgangar. Bindið kostar 3 kr. hér á landi (árg. kr. 1,50) til á- skrifenda er borga eftir á, en að eins 2 kr. bindið (1.00 árg) til áskrifenda er borga fyrirfram. Erlendis kostar Hlín 3 kr. bindið (1,50 árg.) — 80 Cents bindið í Ameríku, er borgist fyrirfram. Uppsögn að Hlínerbundin víð 1. okt. og ógild nema skrifleg sé og komin til útgef. fyrir 1 júlí sama ár og að fyrverandi kauparidi sé þá skuldlans við ritið. Áskrift að Hlín er bindandi til 2 ára (1 bindis) minst. Hlín er aðallega iðnaðar og búnaðarrit, og'eina ritið á landinu sem aðallega rœðir verkleg málefni, án styrks af landssjóði. Hlín or eina auglýsingaritið á þessu landi og jafnframt liið fyrsta. Hlín er eina ritið á landinu, sem veitir gömlum kaupendum sem nýjum, verðmætar premíur í kaupbæti, sem gilda 50% afslátt, í ofanálag á t/3 afslátt. Hlín er því lang ódýrasta rit landsins, ef lmnerborg- uð fyrirfram. AugDýsingarnar i 1-Jlín eru alveg ókeypis til kaupendanna. Hlin er ómissandi fyrir hvort einasta heimili á iandinu. Það er álit beztu manna. Kaupið því allir Hlín Erindi öll er snerta Hlín, stílist til útgefanda cftir þessari áritun: S. li. JÓNSSON Iteykj nvík.

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.