Hlín. - 15.12.1903, Side 5

Hlín. - 15.12.1903, Side 5
VERZLUNIN REYKJAYÍK verzlar aðallega með alls konar NAUÐSYNJAVÖRUR — BYG6INGAREFNI af flestum tegundum, og alt sem til heyrir BÁTA- og ÞILSKIPA-ÚTGERÐ. Yegna hinna sérstaklegu stóru innkaupa á þessum' vörutegundum, og vegna hins hlutfallslega litla kostn- aðar, sem verzlunin er rekin með, hefir henni verið' það mögulegt. til þessa, og mun engu síður verða það framvegis, að geta mætt allri eðliiegri samkeppni^á markaðinum, auk þess sem hún oftast er betur byrgfaf nefndum vörutegundum, en aðrar verzlanir hér^á landi. Verzlunin flyt.ur að eins góðar vörur, og selur ætíð með mjög litlum ágóða, er því hagnaður að kaupa þar. Virðingarfylst Zkor ]ensen DJC ■

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.