Hlín. - 15.12.1903, Side 10
8
Hlín.
Nr. 1. 2. b.
Fyrir 10 krónnr
Fimm eintök af öðru bindi
Hlínar (tvo árg.) í kápu.
Söluverð.................kr. 15,00
Og 2 eint. af fyrsta bindi
Hlínar (1—2 árg.) í kápn.
Söluverð.................— 4,00
Og enn fremur 2 veggja-
málverk, þau sömu sem
nefnd eru að oían . . . — 2,00
Er til samtals kostar kr. 21,00
Eða í þess stað, ef hann vill það fremur: Fimm eint.
af öðru bindi Hlínar (3—4 árg.) og auk þess eina
STÆKKAÐA MYND, (sem er Crayon X gr.) og kostar
út af fyrir sig 6 KRÓNUR. Hún er að stærð 14X17
e. þumi. Slíkar stækkaðar myndir eru mjög eftirsóknar-
verðar, fyrir fegurðar og varanleikasakir; enda ódýr
minnismerki eftir vandamenn og vini. OG I-IÉR KOSTA
ÞÆR ÞÓ SAMA SEM EKKI.NEITT.
Þessar myndir eru málaðar, en eru teknar eftír
Ijósmyndum. Menn gæti þess, að þcssi hlunnindi SEM
ERU ALVEG DÆMALAUS IIÉR Á LANDI, fást því að
eins að hin tilskylda borgun fylgi með pöntun. Þeir
sem panta stækkaðar myndir verða að senda jafnframt
góða (óskemda) Ijósmynd til að mála eftir. En svo
verða menn að bíða 6— 12 mánuði eftir hinum stækk-
uðu myndum.
Sýnisnúmer af þessum myndum vérða hér til innan
skamms.
Til þess nú að örfa útsölumenn IUínar til dug-
legrar frammistöðu, þá heiti eg þeim hér með sérstök-